Stefán Karel: Maður hefur bara einn haus Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. október 2016 19:00 ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. „Ég ætlaði að snúa mér með boltann í átt að körfunni og fæ þá leikmann úr hinu liðinu beint á blindu hliðina. Þá slokknuðu ljósin og ég man ekki neitt,“ segir Stefán Karel en hann vankaðist og varð að eyða nóttinni á sjúkrahúsi. Þar kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Enn eina ferðina. „Þetta er þriðja staðfesta skiptið á heilahristingi. Það er komin meiri varkárni núna og passað betur upp á þetta,“ segir Stefán Karel en hann telur sig hafa fengið heilahristing fjórum sinnum. Í fjórða skiptið fór hann ekki upp á spítala. Hann finnur meira fyrir meiðslunum núna en áður. Engu að síður segist Stefán vera á batavegi. „Hausverkurinn er minni sem og slappleikinn. Vonandi getur maður farið að sinna daglegu lífi enn frekar núna.“ Stefán Karel er aðeins 22 ára gamall. Sumir læknar segja honum að fara hægt en aðrir læknar vilja að hann hvíli lengi. „Ég ætla að meta þetta viku eftir viku. Ekki flýta mér og komast aftur á gólfið sem fyrst. Ég ætla ekki að hætta strax. Ekki á meðan maður er enn með smá vit í kollinum,“ segir Stefán léttur en hann tekur þetta þó alvarlega. „Ég þarf að taka þetta alvarlega. Ég þarf að passa mig betur. Maður hugsar ekki um að maður þurfi að hætta 22 ára gamall en maður hefur bara einn haus og þarf að hugsa með honum.“ Sjá má viðtalið við Stefán Karel í heild sinni hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira
ÍR-ingurinn Stefán Karel Torfason var fluttur upp á spítala eftir fyrsta leik ÍR-inga í Dominos-deildinni í vetur er hann fékk slæmt höfuðhögg. Framhaldið hjá honum er í óvissu. „Ég ætlaði að snúa mér með boltann í átt að körfunni og fæ þá leikmann úr hinu liðinu beint á blindu hliðina. Þá slokknuðu ljósin og ég man ekki neitt,“ segir Stefán Karel en hann vankaðist og varð að eyða nóttinni á sjúkrahúsi. Þar kom í ljós að hann hafði fengið heilahristing. Enn eina ferðina. „Þetta er þriðja staðfesta skiptið á heilahristingi. Það er komin meiri varkárni núna og passað betur upp á þetta,“ segir Stefán Karel en hann telur sig hafa fengið heilahristing fjórum sinnum. Í fjórða skiptið fór hann ekki upp á spítala. Hann finnur meira fyrir meiðslunum núna en áður. Engu að síður segist Stefán vera á batavegi. „Hausverkurinn er minni sem og slappleikinn. Vonandi getur maður farið að sinna daglegu lífi enn frekar núna.“ Stefán Karel er aðeins 22 ára gamall. Sumir læknar segja honum að fara hægt en aðrir læknar vilja að hann hvíli lengi. „Ég ætla að meta þetta viku eftir viku. Ekki flýta mér og komast aftur á gólfið sem fyrst. Ég ætla ekki að hætta strax. Ekki á meðan maður er enn með smá vit í kollinum,“ segir Stefán léttur en hann tekur þetta þó alvarlega. „Ég þarf að taka þetta alvarlega. Ég þarf að passa mig betur. Maður hugsar ekki um að maður þurfi að hætta 22 ára gamall en maður hefur bara einn haus og þarf að hugsa með honum.“ Sjá má viðtalið við Stefán Karel í heild sinni hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Sjá meira