Rekinn úr Muhammad Ali-skónum sínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2016 16:00 Skórnir sem Brown notaði í gær. mynd/instagram Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT
NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn