Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Snæfell 110-85 | Enn eitt risatap Snæfells Sindri Freyr Ágústsson í Icelandic Glacial-höllinni í Þorlákshöfn. skrifar 28. október 2016 20:45 Ragnar Örn Bragason kom sterkur inn af bekknum með 17 stig. Vísir/eyþór Þór úr Þorlákshöfn átti ekki í miklum vandræðum með að valta yfir Snæfell í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn unnu 25 stiga sigur, 110-85. Þór er nú með sex stig eftir þrjá sigra og eitt tap en Snæfell er á botninum sem fyrr án stiga eftir enn eitt risatapið á þessari leiktíð. Ragnar Örn Bragason var einn af þeim sem áttu fínan leik í kvöld hjá Þórsurum. Ragnar skoraði sautján stig sem gerði hann af næst stigahæsta leikmanni Þórsara á eftir Tobin Carberry. Þórsarar spiluðu leikinn sem lið í kvöld og náðu allir leikmenn þeirra að komast á blað. Góða færsla á boltanum og fín skotnýting var stór partur af sigrinum. Snæfell náðu ekki að fá nógu mikið af skotum í kvöld til að geta unnið þennan leik, þeir tóku aðeins 55 skot á móti 90 skotum frá Þór. Þetta er áhyggjuefni fyrir Inga og hans menn hjá Snæfell. Sefton Barrett var ljósi punkturinn í liði Snæfells og var hann með alvöru tröllavennu 35 stig og 15 fráköst. Því miður fyrir Snæfellinga var það bara ekki nóg að hann átti góðan leik því þeir þurfa að fá meira frá fleirrum en bara honum. Grétar Ingi Erlendsson spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld. Grétar er búinn að vera í smá meiðsla brasi og er nokkuð ljóst að það verður mikill styrkur fyrir Þórsarar að fá hann heilann heilsu. Grétar mun styrkja Þórsara helling undir körfunni og er það staða sem þeir eru búnir að vera í veseni með í byrjun tímabils. Leikurinn hófst af miklum krafti og voru Þórsarar búnir að skora 27 stig á 20 frá Snæfell eftir fyrsta leikhluta. Þór leiddi allan fyrri hálfleik enn Snæfell áttu nokkur góð áhlaup og náðu halda frekar vel í þá. Staðan í hálfleik var 54-42 Þórsurum í vil og var það verðskulduð forysta. Snæfellingar gáfust aldrei upp og náðu að minnka muninn reglulega. Hægt og rólega tóku Þórsarar völdin og kláruðu leikinn auðveldlega og 25 stiga sigur Þórsara orðin staðreynd.Ragnar: Við erum óeigingjart lið Ragnar Örn Bragason átti prýðindis leik í kvöld og skoraði sautján stig sem hjálpaði Þórsörum að vinna þennan flotta liðssigur. „Þeir skoruðu 85 stig og við vildum halda þeim fyrir neðan 85,“ sagði Ragnar Örn enn hann var samt sáttur með að ná sigra leikinn „enn sigur er sigur.“ Ragnar átti góðan leik í kvöld enn má búast við fleirri svona leikjum frá honum? „Já vonandi en á meðan við vinnum þá er ég sáttur,“ sagði Ragnar. Allir leikmenn í liði Þórs náðu að skora í kvöld. „Það er styrkleiki, við erum óeigingjart lið og tilbúnir að vinna fyrir hvorn annan þannig að það voru allir að gera eitthvað í dag.“Ingi Þór: Við gefumst aldrei upp Ingi og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við fjórða tapið og sitja þeir einir á botni deildarinnar án þess að hafa náð að vinna leik. „Það er aldrei gott að tapa enn við erum bara jákvæðir og ætlum að taka það besta úr þessum leik,“ Sagði Ingi Þór. Þrátt fyrir tapið þá var samt Ingi ánægður með baráttuna í liðinu „Við erum að rembast og við gefumst aldrei upp.“ Snæfell fá Stjörnuna í heimsókn í næstu umferð og þurfa þeir að bæta sig fyrir þann leik. „Þeir skoruðu 21 stig á fyrstu fimm mínótunum og svo breyttum við í svæði og náðum við að halda þeim í 32 stigum síðustu fimmtán í fyrri. Þannig að það er klárlega varnarleikurinn sem þarf að laga“ sagði Ingi Þór.Einar Árni: Erum að hreyfa boltann vel Einar var ánægður með sigurinn í dag og fannst mjög mikilvægt að ná þriðja sigrinum í röð fyrir erfiðan Nóvember mánuð sem er framundan. „Góður sigur, þrír sigrar í röð það er bara ljómandi gott,“ sagði Einar Árni Þórsarar eiga erfiða leiki framundan og var þessi sigur mikilvægur fyrir leikina sem eru framundan. „Við erum að fara inn í mjög erfiðan Nóvember mánuð þannig að við vildum fara með góða tilfinningu inn í hann,“ sagði Einar Hann var mjög sáttur með sóknarleik liðsins og var ánægður með hreyfingu á boltanum. „Ég held við getum ekki kvartað yfir sókninni, skoruðum 110 stig sem er mjög jákvætt. Held að við séum með 33 stoðsendingar svo við erum að hreyfa boltann vel og skjóta boltanum ágætlega.“Tweets by @VisirKarfa2 Dominos-deild karla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Sjá meira
Þór úr Þorlákshöfn átti ekki í miklum vandræðum með að valta yfir Snæfell í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en heimamenn unnu 25 stiga sigur, 110-85. Þór er nú með sex stig eftir þrjá sigra og eitt tap en Snæfell er á botninum sem fyrr án stiga eftir enn eitt risatapið á þessari leiktíð. Ragnar Örn Bragason var einn af þeim sem áttu fínan leik í kvöld hjá Þórsurum. Ragnar skoraði sautján stig sem gerði hann af næst stigahæsta leikmanni Þórsara á eftir Tobin Carberry. Þórsarar spiluðu leikinn sem lið í kvöld og náðu allir leikmenn þeirra að komast á blað. Góða færsla á boltanum og fín skotnýting var stór partur af sigrinum. Snæfell náðu ekki að fá nógu mikið af skotum í kvöld til að geta unnið þennan leik, þeir tóku aðeins 55 skot á móti 90 skotum frá Þór. Þetta er áhyggjuefni fyrir Inga og hans menn hjá Snæfell. Sefton Barrett var ljósi punkturinn í liði Snæfells og var hann með alvöru tröllavennu 35 stig og 15 fráköst. Því miður fyrir Snæfellinga var það bara ekki nóg að hann átti góðan leik því þeir þurfa að fá meira frá fleirrum en bara honum. Grétar Ingi Erlendsson spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld. Grétar er búinn að vera í smá meiðsla brasi og er nokkuð ljóst að það verður mikill styrkur fyrir Þórsarar að fá hann heilann heilsu. Grétar mun styrkja Þórsara helling undir körfunni og er það staða sem þeir eru búnir að vera í veseni með í byrjun tímabils. Leikurinn hófst af miklum krafti og voru Þórsarar búnir að skora 27 stig á 20 frá Snæfell eftir fyrsta leikhluta. Þór leiddi allan fyrri hálfleik enn Snæfell áttu nokkur góð áhlaup og náðu halda frekar vel í þá. Staðan í hálfleik var 54-42 Þórsurum í vil og var það verðskulduð forysta. Snæfellingar gáfust aldrei upp og náðu að minnka muninn reglulega. Hægt og rólega tóku Þórsarar völdin og kláruðu leikinn auðveldlega og 25 stiga sigur Þórsara orðin staðreynd.Ragnar: Við erum óeigingjart lið Ragnar Örn Bragason átti prýðindis leik í kvöld og skoraði sautján stig sem hjálpaði Þórsörum að vinna þennan flotta liðssigur. „Þeir skoruðu 85 stig og við vildum halda þeim fyrir neðan 85,“ sagði Ragnar Örn enn hann var samt sáttur með að ná sigra leikinn „enn sigur er sigur.“ Ragnar átti góðan leik í kvöld enn má búast við fleirri svona leikjum frá honum? „Já vonandi en á meðan við vinnum þá er ég sáttur,“ sagði Ragnar. Allir leikmenn í liði Þórs náðu að skora í kvöld. „Það er styrkleiki, við erum óeigingjart lið og tilbúnir að vinna fyrir hvorn annan þannig að það voru allir að gera eitthvað í dag.“Ingi Þór: Við gefumst aldrei upp Ingi og hans lærisveinar þurftu að sætta sig við fjórða tapið og sitja þeir einir á botni deildarinnar án þess að hafa náð að vinna leik. „Það er aldrei gott að tapa enn við erum bara jákvæðir og ætlum að taka það besta úr þessum leik,“ Sagði Ingi Þór. Þrátt fyrir tapið þá var samt Ingi ánægður með baráttuna í liðinu „Við erum að rembast og við gefumst aldrei upp.“ Snæfell fá Stjörnuna í heimsókn í næstu umferð og þurfa þeir að bæta sig fyrir þann leik. „Þeir skoruðu 21 stig á fyrstu fimm mínótunum og svo breyttum við í svæði og náðum við að halda þeim í 32 stigum síðustu fimmtán í fyrri. Þannig að það er klárlega varnarleikurinn sem þarf að laga“ sagði Ingi Þór.Einar Árni: Erum að hreyfa boltann vel Einar var ánægður með sigurinn í dag og fannst mjög mikilvægt að ná þriðja sigrinum í röð fyrir erfiðan Nóvember mánuð sem er framundan. „Góður sigur, þrír sigrar í röð það er bara ljómandi gott,“ sagði Einar Árni Þórsarar eiga erfiða leiki framundan og var þessi sigur mikilvægur fyrir leikina sem eru framundan. „Við erum að fara inn í mjög erfiðan Nóvember mánuð þannig að við vildum fara með góða tilfinningu inn í hann,“ sagði Einar Hann var mjög sáttur með sóknarleik liðsins og var ánægður með hreyfingu á boltanum. „Ég held við getum ekki kvartað yfir sókninni, skoruðum 110 stig sem er mjög jákvætt. Held að við séum með 33 stoðsendingar svo við erum að hreyfa boltann vel og skjóta boltanum ágætlega.“Tweets by @VisirKarfa2
Dominos-deild karla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum