Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Stjörnum prýddur tískupallur fyrir H&M og Balmain Glamour Fimm góð maskara trix Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gestirnir á Wimbledon Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour