Dregið í riðlakeppni EM í dag: Hverjum mæta stelpurnar okkar í Hollandi? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2016 08:30 Fá stelpurnar góðan eða slæman riðil? vísir/ernir Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Drátturinn hefst í Luxor-leikhúsinu í Rotterdam klukkan 16.30 en lokakeppnin fer fram í Hollandi á næsta ári og stendur yfir frá 16. júlí til 6. ágúst. Stelpurnar okkar verða í pottinum í Rotterdam í dag en þær tryggðu sig inn á þriðja Evrópumótið í röð með því að sigra í riðli 1 í undankeppninni. Þar fór íslenska liðið á kostum og fékk ekki á sig mark fyrir en í lokaleiknum gegn Skotlandi. Ísland fór fyrst á EM í Finnlandi 2009 en komst þar ekki upp úr riðli. Liðið tók eitt skref áfram á EM 2013 í Svíþjóð þar sem stelpurnar okkar komust upp úr riðli en fengu svo skell gegn heimakonum í átta liða úrslitunum. Á þessu tólfta Evrópumóti kvenna verða í fyrsta sinn 16 lið. Því verða fjórir fjögurra liða riðlar eins og voru hjá körlunum þar til í ár en liðum á karlamótinu var fjölgað í 24 fyrir mótið í Frakklandi í sumar. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki með Ítalíu, Skotlandi og Danmörku og geta því ekki mætt þeim í riðlakeppninni. Ísland var með bæði Þýskalandi og Noregi í riðli á EM 2009 og EM 2013 og er möguleiki á að það gerist aftur. Evrópumeistarar Þýskalands eru í efsta styrkleikaflokki og Noregur í öðrum ásamt Svíþjóð. Fylgst verður með drættinum í beinni á Vísi í dag.Styrkleikaflokkarnir:Pottur 1: Þýskaland (10. mótið, átta sinnum meistarar), Holland (2. mótið, gestgjafar), Frakkland (6. mótið, best komist í átta liða úrslit), England (8. mótið, silfur tvisvar sinnum)Pottur 2: Noregur (11. mótið, tvisvar sinnum meistarar), Svíþjóð (10. mótið, einu sini meistarar), Spánn (3. mótið, undanúrslit einu sinni), Sviss (nýliðar)Pottur 3: Ítalía (11. mótið, silfur tvisvar sinnum), Ísland (3. mótið, átta liða úrslit einu sinni), Skotland (Nýliðar), Danmörk (9. mótið, undanúrslit tvisvar sinnum)Pottur 4: Austurríki (Nýliðar), Belgía (Nýliðar), Rússland (5. mótið, tvisvar sinnum í átta liða úrslit), Portúgal (Nýliðar) EM 2017 í Hollandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Dregið verður í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta í dag. Drátturinn hefst í Luxor-leikhúsinu í Rotterdam klukkan 16.30 en lokakeppnin fer fram í Hollandi á næsta ári og stendur yfir frá 16. júlí til 6. ágúst. Stelpurnar okkar verða í pottinum í Rotterdam í dag en þær tryggðu sig inn á þriðja Evrópumótið í röð með því að sigra í riðli 1 í undankeppninni. Þar fór íslenska liðið á kostum og fékk ekki á sig mark fyrir en í lokaleiknum gegn Skotlandi. Ísland fór fyrst á EM í Finnlandi 2009 en komst þar ekki upp úr riðli. Liðið tók eitt skref áfram á EM 2013 í Svíþjóð þar sem stelpurnar okkar komust upp úr riðli en fengu svo skell gegn heimakonum í átta liða úrslitunum. Á þessu tólfta Evrópumóti kvenna verða í fyrsta sinn 16 lið. Því verða fjórir fjögurra liða riðlar eins og voru hjá körlunum þar til í ár en liðum á karlamótinu var fjölgað í 24 fyrir mótið í Frakklandi í sumar. Stelpurnar okkar eru í þriðja styrkleikaflokki með Ítalíu, Skotlandi og Danmörku og geta því ekki mætt þeim í riðlakeppninni. Ísland var með bæði Þýskalandi og Noregi í riðli á EM 2009 og EM 2013 og er möguleiki á að það gerist aftur. Evrópumeistarar Þýskalands eru í efsta styrkleikaflokki og Noregur í öðrum ásamt Svíþjóð. Fylgst verður með drættinum í beinni á Vísi í dag.Styrkleikaflokkarnir:Pottur 1: Þýskaland (10. mótið, átta sinnum meistarar), Holland (2. mótið, gestgjafar), Frakkland (6. mótið, best komist í átta liða úrslit), England (8. mótið, silfur tvisvar sinnum)Pottur 2: Noregur (11. mótið, tvisvar sinnum meistarar), Svíþjóð (10. mótið, einu sini meistarar), Spánn (3. mótið, undanúrslit einu sinni), Sviss (nýliðar)Pottur 3: Ítalía (11. mótið, silfur tvisvar sinnum), Ísland (3. mótið, átta liða úrslit einu sinni), Skotland (Nýliðar), Danmörk (9. mótið, undanúrslit tvisvar sinnum)Pottur 4: Austurríki (Nýliðar), Belgía (Nýliðar), Rússland (5. mótið, tvisvar sinnum í átta liða úrslit), Portúgal (Nýliðar)
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti