Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið CVS ætla að hætta að nota Photoshop Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Konur í smóking Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Kylie Jenner seldi fyrir tæpa 2 milljarða á einum degi Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour