Enginn tók tíuna hans Snorra Steins Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2016 16:15 Ætlar enginn í tíuna mína? Vísir/vilhelm Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00