Forsetinn fer á Facebook til að útskýra hvað hann átti við með móðir Teresu ummælunum Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2016 13:47 Guðni Th. Jóhannesson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, steig fram á ritvöllinn rétt í þessu til að árétta orð sem hann lét falla á blaðamannafundi á Bessastöðum fyrr í dag. Þar útskýrði Guðni ákvörðun sína að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið en var jafnframt spurður í leiðinni hvað honum finnst um ákvörðun kjararáð að hækka laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar, og þar á meðal hans. Guðni sagðist ekki hafa beðið um þessa launahækkun á blaðamannafundinum og að hann þurfi hana ekki. Hann nefnir hins vegar á Facebook að hann geri sér grein fyrir að meðlimir kjararáðs sé gefið ákveðið hlutverk. „Meðlimir kjararáðs eru ekki vont fólk.“ Á fundinum sagði Guðni að hann ætti von á að Alþingi myndi vinda ofan af þessum kauphækkunum þingmanna og æðstu stjórnenda landsins en sagði að þangað til myndi hann láta þessa launahækkun sína renna annað. Þegar hann var spurður hvert hann myndi láta hana renna svaraði Guðni spurningunni með spurningu þegar hann sagði: „Á ég að vera einhver móðir Teresa sem gortar sig af því? Guðni segir á Facebook að góður vinur hans hefði bent honum á að þó það þurfi einbeittan brotavilja til þess þá mætti skilja þessa spurningu hans á þann veg að hann telji móður Teresu hafa stært sig af góðverkum sínum. „Ó nei, ég átti við að maður á ekki að vera gorta sig ef maður er í þeirri stöðu að geta hæglega látið fé af hendi rakna en verið vel stæður samt sem áður.“ Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. 2. nóvember 2016 11:29 „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, steig fram á ritvöllinn rétt í þessu til að árétta orð sem hann lét falla á blaðamannafundi á Bessastöðum fyrr í dag. Þar útskýrði Guðni ákvörðun sína að veita Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, stjórnarmyndunarumboðið en var jafnframt spurður í leiðinni hvað honum finnst um ákvörðun kjararáð að hækka laun æðstu ráðamanna þjóðarinnar, og þar á meðal hans. Guðni sagðist ekki hafa beðið um þessa launahækkun á blaðamannafundinum og að hann þurfi hana ekki. Hann nefnir hins vegar á Facebook að hann geri sér grein fyrir að meðlimir kjararáðs sé gefið ákveðið hlutverk. „Meðlimir kjararáðs eru ekki vont fólk.“ Á fundinum sagði Guðni að hann ætti von á að Alþingi myndi vinda ofan af þessum kauphækkunum þingmanna og æðstu stjórnenda landsins en sagði að þangað til myndi hann láta þessa launahækkun sína renna annað. Þegar hann var spurður hvert hann myndi láta hana renna svaraði Guðni spurningunni með spurningu þegar hann sagði: „Á ég að vera einhver móðir Teresa sem gortar sig af því? Guðni segir á Facebook að góður vinur hans hefði bent honum á að þó það þurfi einbeittan brotavilja til þess þá mætti skilja þessa spurningu hans á þann veg að hann telji móður Teresu hafa stært sig af góðverkum sínum. „Ó nei, ég átti við að maður á ekki að vera gorta sig ef maður er í þeirri stöðu að geta hæglega látið fé af hendi rakna en verið vel stæður samt sem áður.“
Kjararáð Kosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. 2. nóvember 2016 11:29 „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Forsetinn um launahækkun kjararáðs: „Ég bað ekki um þessa kauphækkun“ Guðni sagði að þangað til annað kæmi í ljós myndi hann láta þessa hækkun renna til góðra málefna. 2. nóvember 2016 11:29
„Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31