Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour