Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Halloween Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Verum í stíl Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour