Undrast langlundargeð forsetans í garð Bjarna Birgir Olgeirsson skrifar 11. nóvember 2016 11:37 Össur telur Katrínu eiga að fá jafn langan tíma til stjórnarmyndunarviðræðna og undrast langlundargeð forsetans í garð Bjarna. Vísir/Vilhelm/GVA/Anton „Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, sem fer yfir stöðu mála varðandi stjórnarmyndunarviðræður á Facebook-síðu sinni. Össur segist hafa undrast yfir því langlundargeði sem honum finnst Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sýna Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, við stjórnarmyndun.Össkur Skarphéðinssonvísir/vilhelm„Sem ljóst var fyrir löngu að átti enga möguleika á að verða barn í brók. Jafnvel ég sem er þó annálaður fyrir bjartsýni, hefði aldrei látið mér koma til hugar að basla við það í fyrsta umgangi Bessastaðarúnta að reyna að berja saman ríkisstjórn utan um kjarna fráfarandi stjórnar,“ skrifar Össur. Hann segir Benedikt ekki svo vitlausan. „Þó glitt hafi í að öðrum „ábyrgum“ hafi langað að láta fallerast.“ Össur segir miðjubandalagið nýja hafa ekkert pólitískt svigrúm til að taka að sér að blása lífi í fallna ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. „Nema það sé einlægur vilji til þess að henda tilvist sinni og framtíð eins og hverjum öðrum eldsmat á nýársbrennur landsmanna,“ segir Össur. Hann telur þó að allar afstöður kunni að breytast. „Sér í lagi ef forsetinn ætlar að leyfa formönnum að henglast hartnær tvær vikur með blessað umboðið í hverjum rúnti,“ segir Össur. Þetta gæti því orðið æði langdregin stjórnarmyndun að hans mati. „Jafnræðið krefst þess væntanlega að Katrín fái ekki skemmri tíma en Bjarni, og gangi það ekki, þá kemur röðin að Bensa. Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar.“ Hann segir „Bensana“, þá í meiningunni Viðreisnarmenn, hafa teflt afburða vel til þessa hina pólitísku refskák og telur Viðreisn eiga mikla möguleika á að ná helstu málum sínum á dágóðan rekspöl í allt öðruvísi stjórn en Bjarni Benediktsson reynir að koma saman þessa dagana. „Það er ekkert að minnihlutastjórn og má færa rök að því að þær séu þinginu og lýðræðinu bráðhollar eins og staðan er núna. Það er heldur ekkert að margra flokka stjórnum. Eru menn ekki að mynda sex flokka stjórn í Eistlandi þessa dagana,“ spyr Össur að endingu. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10. nóvember 2016 11:59 Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10. nóvember 2016 18:02 Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10. nóvember 2016 07:00 „Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“ Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri. 10. nóvember 2016 10:38 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn eftir eftirför í Kópavogi Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Sjá meira
„Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar,“ segir Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, sem fer yfir stöðu mála varðandi stjórnarmyndunarviðræður á Facebook-síðu sinni. Össur segist hafa undrast yfir því langlundargeði sem honum finnst Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sýna Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, við stjórnarmyndun.Össkur Skarphéðinssonvísir/vilhelm„Sem ljóst var fyrir löngu að átti enga möguleika á að verða barn í brók. Jafnvel ég sem er þó annálaður fyrir bjartsýni, hefði aldrei látið mér koma til hugar að basla við það í fyrsta umgangi Bessastaðarúnta að reyna að berja saman ríkisstjórn utan um kjarna fráfarandi stjórnar,“ skrifar Össur. Hann segir Benedikt ekki svo vitlausan. „Þó glitt hafi í að öðrum „ábyrgum“ hafi langað að láta fallerast.“ Össur segir miðjubandalagið nýja hafa ekkert pólitískt svigrúm til að taka að sér að blása lífi í fallna ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. „Nema það sé einlægur vilji til þess að henda tilvist sinni og framtíð eins og hverjum öðrum eldsmat á nýársbrennur landsmanna,“ segir Össur. Hann telur þó að allar afstöður kunni að breytast. „Sér í lagi ef forsetinn ætlar að leyfa formönnum að henglast hartnær tvær vikur með blessað umboðið í hverjum rúnti,“ segir Össur. Þetta gæti því orðið æði langdregin stjórnarmyndun að hans mati. „Jafnræðið krefst þess væntanlega að Katrín fái ekki skemmri tíma en Bjarni, og gangi það ekki, þá kemur röðin að Bensa. Með svona gangi gætu menn allt eins kvatt jól og brennur án þess að búið sé að ganga frá sáttmála nýrrar stjórnar.“ Hann segir „Bensana“, þá í meiningunni Viðreisnarmenn, hafa teflt afburða vel til þessa hina pólitísku refskák og telur Viðreisn eiga mikla möguleika á að ná helstu málum sínum á dágóðan rekspöl í allt öðruvísi stjórn en Bjarni Benediktsson reynir að koma saman þessa dagana. „Það er ekkert að minnihlutastjórn og má færa rök að því að þær séu þinginu og lýðræðinu bráðhollar eins og staðan er núna. Það er heldur ekkert að margra flokka stjórnum. Eru menn ekki að mynda sex flokka stjórn í Eistlandi þessa dagana,“ spyr Össur að endingu.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10. nóvember 2016 11:59 Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10. nóvember 2016 18:02 Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10. nóvember 2016 07:00 „Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“ Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri. 10. nóvember 2016 10:38 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Einn handtekinn eftir eftirför í Kópavogi Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Sjá meira
Óttarr segir enga ástæðu til að vantreysta Viðreisn og Bjartri í tæpum meirihluta Stjórnarmyndunarmöguleikar Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins virðast vera að þrengjast eftir því sem líður á vikuna. 10. nóvember 2016 11:59
Segir menn hafa verið yfirlýsingaglaða um stjórnarmyndun Sigurður Ingi Jóhannesson, starfandi forsætisráðherra, var í viðtali í Reykjavík Síðdegis í dag. 10. nóvember 2016 18:02
Viðræður þurfa að hefjast fyrir vikulok Formaður Sjálfstæðisflokksins segir mögulegt að hann nái ekki að mynda stjórn. Stjórnarmyndunarviðræður þurfi að hefjast fyrir vikulok. Formenn flokka geri of mikið af því að útiloka valkosti í stjórnarmyndunarviðræðum. 10. nóvember 2016 07:00
„Ég svara ávallt Bjarna Benediktssyni“ Katrín Jakobsdóttir segist hafa gert Bjarna Benediktssyni grein fyrir því að hún telji ólíklegt að meirihlutaviðræður þeirra á milli skili árangri. 10. nóvember 2016 10:38