Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour