Mjölnismenn komust ekki til Tékklands: Skráningin á EM bjargaðist fyrir horn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. nóvember 2016 15:00 Hópurinn sem hélt utan í gær. Mynd/Facebook-síða Mjölnis Mjölnismenn óttuðust að missa af skráningarfresti fyrir EM áhugamanna í blönduðum bardagalistum vegna erfiðleika í samgöngum til Prag, þar sem mótið fer fram. Ellefu manna hópur keppenda og aðstandenda þeirra frá Mjölni hélt í gær utan til Tékklands. Hópurinn flaug fyrst til Parísar í gærmorgun og átti að halda áfram til Prag en flugvélin sem hópurinn var í gat ekki lent í borginni vegna þoku. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, segir að flugvélin hafi þurft að hætta við lendingu í Prag og lenti hún svo í Dresden í Þýskalandi, um 150 km frá Prag. Mjölnismenn, sem voru með átta keppendur skráða í mótið, þurftu að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir klukkan 17.00 að staðartíma í dag og óttuðust að ná því ekki vegna óvæntrar lendingar í Dresden. „Ég hringdi í mótshaldara og útskýrði málið fyrir þeim. Þessu hefur verið kippt í liðinn og ekkert að óttast fyrir keppendur,“ sagði Haraldur. Í fyrra urðu Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir Evrópumeistarar í sínum flokkum en eru nú bæði orðin atvinnumenn. Þar með er ljóst að þau munu ekki verja titla sína en Haraldur er bjartsýnn á gott gengi síns fólks. „Við gerum okkur alltaf vonir. Ég held að við eigum raunhæfan möguleika á verðlaunum og að jafnvel muni einhverjir koma heim með gull um hálsinn.“ MMA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira
Mjölnismenn óttuðust að missa af skráningarfresti fyrir EM áhugamanna í blönduðum bardagalistum vegna erfiðleika í samgöngum til Prag, þar sem mótið fer fram. Ellefu manna hópur keppenda og aðstandenda þeirra frá Mjölni hélt í gær utan til Tékklands. Hópurinn flaug fyrst til Parísar í gærmorgun og átti að halda áfram til Prag en flugvélin sem hópurinn var í gat ekki lent í borginni vegna þoku. Haraldur Dean Nelson, framkvæmdastjóri Mjölnis, segir að flugvélin hafi þurft að hætta við lendingu í Prag og lenti hún svo í Dresden í Þýskalandi, um 150 km frá Prag. Mjölnismenn, sem voru með átta keppendur skráða í mótið, þurftu að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir klukkan 17.00 að staðartíma í dag og óttuðust að ná því ekki vegna óvæntrar lendingar í Dresden. „Ég hringdi í mótshaldara og útskýrði málið fyrir þeim. Þessu hefur verið kippt í liðinn og ekkert að óttast fyrir keppendur,“ sagði Haraldur. Í fyrra urðu Bjarki Þór Pálsson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir Evrópumeistarar í sínum flokkum en eru nú bæði orðin atvinnumenn. Þar með er ljóst að þau munu ekki verja titla sína en Haraldur er bjartsýnn á gott gengi síns fólks. „Við gerum okkur alltaf vonir. Ég held að við eigum raunhæfan möguleika á verðlaunum og að jafnvel muni einhverjir koma heim með gull um hálsinn.“
MMA Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Sjá meira