Gunnar um Bonneau: Of háar launakröfur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2016 16:10 Stefan Bonneau er farinn úr Ljónagryfjunni. Vísir/Stefán Eins og Vísi greindi frá fyrr í dag er Stefan Bonneau farinn frá Njarðvík og mun ekki spila með liðinu meira í Domino's-deild karla. Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að helst séu tvær ástæður fyrir brotthvarfi Bonneau. „Hæð liðsins okkar hefur verið að hjá okkur mikið í vetur. Svo ráðum við ekki við þær launakröfur sem hann setti fram,“ sagði Gunnar. Njarðvík gerði tveggja mánaða samning við Bonneau í haust en samkvæmt Gunnari fór Bonneau fram á hærri laun nú. „Þetta var því niðurstaðan eftir ákvörðun stjórnar og þjálfara. Við viljum frekar leita að stærri leikmanni,“ sagði Gunnar en Jeremy Atkinson gekk til liðs við Njarðvík í haust. Gunnar útilokar ekki að fá annan stóran leikmann til félagsins. Sjá einnig: Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða „Opnað verður aftur á félagaskipti í janúar og getur vel verið að við fáum annan stóran mann þá, hvort sem er íslenskan leikmann eða annan Bandaríkjamann til að vera með Jeremy.“ Hann segir viðskilnaðinn við Bonneau ekki hafa verið erfiðan, þrátt fyrir að hann hafi gengið í gegnum margt síðan hann kom til félagsins fyrir tæpum tveimur árum síðan. Bonneau sleit til að mynda hásin tvívegis á meðan hann var hjá Njarðvík. „Við höfum staðið mjög þétt við hann og borgað fyrir sjúkraþjálfara fyrir hann allan þennan tíma. En þetta er bara körfubolti - leikmenn koma og fara.“ Hann ítrekar að Njarðvíkingar eru vel settir hvað bakverði daga og að enn eigi liðið Snjólf Marel Stefánsson og Odd Kristjánsson inni. Þeir eru meiddir en reiknað er með að þeir spili eftir áramót. „Við eigum frábæra unga bakverði sem hafa verið að stíga upp og nú fá þeir sviðið. Við erum stolt af því hversu marga góða og unga leikmenn við höfum átt í gegnum tíðina og sú vinna mun halda áfram.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Eins og Vísi greindi frá fyrr í dag er Stefan Bonneau farinn frá Njarðvík og mun ekki spila með liðinu meira í Domino's-deild karla. Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, segir að helst séu tvær ástæður fyrir brotthvarfi Bonneau. „Hæð liðsins okkar hefur verið að hjá okkur mikið í vetur. Svo ráðum við ekki við þær launakröfur sem hann setti fram,“ sagði Gunnar. Njarðvík gerði tveggja mánaða samning við Bonneau í haust en samkvæmt Gunnari fór Bonneau fram á hærri laun nú. „Þetta var því niðurstaðan eftir ákvörðun stjórnar og þjálfara. Við viljum frekar leita að stærri leikmanni,“ sagði Gunnar en Jeremy Atkinson gekk til liðs við Njarðvík í haust. Gunnar útilokar ekki að fá annan stóran leikmann til félagsins. Sjá einnig: Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða „Opnað verður aftur á félagaskipti í janúar og getur vel verið að við fáum annan stóran mann þá, hvort sem er íslenskan leikmann eða annan Bandaríkjamann til að vera með Jeremy.“ Hann segir viðskilnaðinn við Bonneau ekki hafa verið erfiðan, þrátt fyrir að hann hafi gengið í gegnum margt síðan hann kom til félagsins fyrir tæpum tveimur árum síðan. Bonneau sleit til að mynda hásin tvívegis á meðan hann var hjá Njarðvík. „Við höfum staðið mjög þétt við hann og borgað fyrir sjúkraþjálfara fyrir hann allan þennan tíma. En þetta er bara körfubolti - leikmenn koma og fara.“ Hann ítrekar að Njarðvíkingar eru vel settir hvað bakverði daga og að enn eigi liðið Snjólf Marel Stefánsson og Odd Kristjánsson inni. Þeir eru meiddir en reiknað er með að þeir spili eftir áramót. „Við eigum frábæra unga bakverði sem hafa verið að stíga upp og nú fá þeir sviðið. Við erum stolt af því hversu marga góða og unga leikmenn við höfum átt í gegnum tíðina og sú vinna mun halda áfram.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Bonneau sagt upp hjá Njarðvík: Sjokkerandi niðurstaða Stefan Bonneau er farinn frá Njarðvík og spilar ekki meira með liðinu í Domino's-deild karla. 30. nóvember 2016 15:18