Ronda: Ég mun hætta fljótlega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. desember 2016 11:30 Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“ MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Sjá meira
Ronda Rousey stígur í búrið á nýjan leik um áramótin og hún segir að það sé ekki hennar síðasti bardagi þó svo margir séu á því. Ronda mun þá keppa við Amöndu Nunes sem er núverandi heimsmeistari í bantamvigt. Titill sem Ronda átti lengi og ætlar sér að fá aftur. Nunes segist ætla að rota Rondu í fyrstu lotu en Ronda hlær að því. „Hún verður eiginlega að segja það því allir vita að hún verður bensínlaus í annarri lotu. Hún verður því að selja sjálfri sér þessa spá. Hvað annað á hún að segja við sjálfa sig?“ sagði Ronda við spjallþáttastjórnandann Conan O'Brien. Það hefur lítið farið fyrir Rondu síðan hún tapaði fyrir Holly Holm fyrir rúmu ári síðan. Fram að því var hún út um allt. Þeir tímar eru liðnir. „Ég þarf þess ekki. Ég hef lært mikið á þessu ári. Að öll þessi athygli og peningar skipta mig og mína hamingju ekki neinu máli. Núna er kvennadeildin komin á kortið og ég þarf því ekki að auglýsa eins mikið. Það er mitt val. Ég fæ ekkert út úr því að vera í endalausum viðtölum. Ég vil frekar spila World of Warcraft,“ sagði Ronda en hún spilar tölvuleikinn oft við Vin Diesel eins og má sjá hér að ofan. Mikið er talað um að Ronda ætli að kveðja eftir þennan bardaga. „Ég held ekki að ég hætti eftir þennan bardaga en ég mun klárlega hætta fljótlega.“
MMA Tengdar fréttir Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Sjá meira
Ronda og Nunes mættust augliti til auglitis | Myndband Ronda Rousey og Amanda Nunes mættust augliti til auglitis eftir sjónvarpsvigtunina fyrir UFC 2015 í Madison Square Garden í gærkvöldi. 12. nóvember 2016 14:00
Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24. nóvember 2016 23:30