Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2016 18:05 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/EPA Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. Eygló Ósk synti 100 metra baksundið á 58,49 sekúndum í undanrásunum og var með tuttugasta besta tímann í undanúrslitunum. Hún var 2,47 sekúndum á eftir besta tímanum og 0,41 sekúndu frá því að komast í undanúrslit. Eygló Ósk synti í næstsíðasta riðlinum og var með sjötta besta tímann í sínum riðli. Eygló Ósk var í sjöunda sæti eftir 50 metra en þá synti hún á 28,41 sekúndum. Hún hækkaði Íslandsmet Eyglóar Óskar er orðið ársgamalt eða þegar hún synti á 57,42 sekúndum og tryggði sér bronsverðlaun á EM í Netanya í Ísrael 3. desember í fyrra. Eygló Ósk var því talsvert frá sínu besta en Íslandsmetið hennar hefði skilað henni níunda besta tímanum.. Hrafnhildur Lúthersdóttir komst í undanúrslit fyrr í dag þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi og náði fimmtánda besta tímanum í undanrásum. Viktor Vilbergsson úr SH synti á undan 100 metra bringusund á tímanum 1:01,63 mínútum og varð í 56. sæti í greininni. Síðasti tíminn inn í milliriðlana í 100 metra bringusundinu var sund upp á 58,18 sekúndur en Íslandsmetið á Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi. Jakob setti það í Reykjavík árið 2009. en metið hans er sund upp á 58,90 sekúndur. Sund Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira
Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. Eygló Ósk synti 100 metra baksundið á 58,49 sekúndum í undanrásunum og var með tuttugasta besta tímann í undanúrslitunum. Hún var 2,47 sekúndum á eftir besta tímanum og 0,41 sekúndu frá því að komast í undanúrslit. Eygló Ósk synti í næstsíðasta riðlinum og var með sjötta besta tímann í sínum riðli. Eygló Ósk var í sjöunda sæti eftir 50 metra en þá synti hún á 28,41 sekúndum. Hún hækkaði Íslandsmet Eyglóar Óskar er orðið ársgamalt eða þegar hún synti á 57,42 sekúndum og tryggði sér bronsverðlaun á EM í Netanya í Ísrael 3. desember í fyrra. Eygló Ósk var því talsvert frá sínu besta en Íslandsmetið hennar hefði skilað henni níunda besta tímanum.. Hrafnhildur Lúthersdóttir komst í undanúrslit fyrr í dag þegar hún setti nýtt Íslandsmet í 50 metra bringusundi og náði fimmtánda besta tímanum í undanrásum. Viktor Vilbergsson úr SH synti á undan 100 metra bringusund á tímanum 1:01,63 mínútum og varð í 56. sæti í greininni. Síðasti tíminn inn í milliriðlana í 100 metra bringusundinu var sund upp á 58,18 sekúndur en Íslandsmetið á Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi. Jakob setti það í Reykjavík árið 2009. en metið hans er sund upp á 58,90 sekúndur.
Sund Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Enricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Sjá meira