Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour