Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 6. desember 2016 09:15 Gigi var ein af sigurvegurum kvöldins í gær. Mynd/Getty Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kynlíf á túr Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour
Gigi Hadid var stödd á bresku tískuverðlaununum í gærkvöldi þar sem hún vann titilinn fyrirsæta ársins. Í tilefni kvöldsins klæddist hún sérhönnuðum Atelier Versace kjól. Ferill Gigi hefur svo sannarlega verið á flugi seinustu tvö ár en á þessu ári gekk hún tískupallana fyrir fjölmörg tískuhús, gekk Victoria's Secret tískupallinn, hannaði skó ásamt Stuart Weitzman sem og hannaði heila fatalínu ásamt Tommy Hilfiger. Gigi með verðlaunin ásamt Donatellu Versace.Myndir/Getty
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kynlíf á túr Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour