Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour