Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour