Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour