Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Alessandro Michele valinn einn af 100 áhrifamesta fólki heims Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour