Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2016 16:50 Ólafía Þórunn og Júlíus J.K. Jóhannsson taka á móti verðlaununum í Ráðhúsinu í dag. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann Aðrar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann
Aðrar íþróttir Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Fleiri fréttir Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Í beinni: Fram - Valur | Reykjavíkurslagur og bikarúrslitin í boði Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sjá meira