Guðni gaf Bjarna, Katrínu og Birgittu bók eftir sjálfan sig Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2016 20:28 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Anton Brink Þau Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fengu öll góða gjöf frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, með stjórnarmyndunarumboðinu. Gjöfin var bók eftir Guðna sjálfan, Völundarhús valdsins, sem fjallar um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Bókin kom út árið 2005 en Guðni hafði tveimur árum áður lokið doktorsprófi í sögu frá Queen Mary University í London.Birgitta upplýsti um gjöfina í Kastljósi í kvöld þar sem forystufólk flokkanna sem sæti eiga á Alþingi kom saman í sjónvarpssal til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðunum við þau Þóru Arnórsdóttur og Baldvin Þór Bergsson. Þóra spurði Birgitta hvernig hún hefði upplifað stjórnarmyndunarviðræðurnar og þær þreifingar sem átt hafa sér stað á milli flokkanna á þeim rúmu sex vikum sem liðnar eru frá kosningum. Nefndi Þóra í því samhengi að formaður Sjálfstæðisflokksins hefði kallað þetta völundarhús þar sem maður væri alltaf að ganga á vegg. „Ja, kannski á alveg svona dramatískan hátt og hann lýsir því en það vill nú svo til að allir þeir sem hafa fengið þetta umboð hafa fengið Völundarhús valdsins að gjöf frá forseta lýðveldisins og það minnir mann á að þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem það tekur einhvern smá tíma,“ sagði Birgitta og vísaði í það í forsetatíð Kristjáns reyndist oft afar erfitt fyrir stjórnmálamennina að mynda ríkisstjórn. Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Þau Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, fengu öll góða gjöf frá Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, með stjórnarmyndunarumboðinu. Gjöfin var bók eftir Guðna sjálfan, Völundarhús valdsins, sem fjallar um forsetatíð Kristjáns Eldjárns. Bókin kom út árið 2005 en Guðni hafði tveimur árum áður lokið doktorsprófi í sögu frá Queen Mary University í London.Birgitta upplýsti um gjöfina í Kastljósi í kvöld þar sem forystufólk flokkanna sem sæti eiga á Alþingi kom saman í sjónvarpssal til að ræða stöðuna í stjórnarmyndunarviðræðunum við þau Þóru Arnórsdóttur og Baldvin Þór Bergsson. Þóra spurði Birgitta hvernig hún hefði upplifað stjórnarmyndunarviðræðurnar og þær þreifingar sem átt hafa sér stað á milli flokkanna á þeim rúmu sex vikum sem liðnar eru frá kosningum. Nefndi Þóra í því samhengi að formaður Sjálfstæðisflokksins hefði kallað þetta völundarhús þar sem maður væri alltaf að ganga á vegg. „Ja, kannski á alveg svona dramatískan hátt og hann lýsir því en það vill nú svo til að allir þeir sem hafa fengið þetta umboð hafa fengið Völundarhús valdsins að gjöf frá forseta lýðveldisins og það minnir mann á að þetta er svo sannarlega ekki í fyrsta skipti sem það tekur einhvern smá tíma,“ sagði Birgitta og vísaði í það í forsetatíð Kristjáns reyndist oft afar erfitt fyrir stjórnmálamennina að mynda ríkisstjórn.
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent