Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 14:09 Geir hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir stórmót. vísir/ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Sjá meira