Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 14:09 Geir hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir stórmót. vísir/ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira