Max Holloway tryggði sér titilbardaga gegn Jose Aldo Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. desember 2016 07:06 Holloway fagnar sigri. Vísir/Getty UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Holloway og Pettis börðust upp á svo kallaðan bráðabirgðartitil (e. interim title) í fjaðurvigtinni. Pettis hefði þó aldrei fengið beltið hefði hann unnið enda mistókst honum að ná fjaðurvigtartakmarkinu á föstudaginn. Það skipti þó engu máli enda sigraði Holloway með tæknilegu rothöggi í 3. lotu. Þetta var 10. sigur Holloway í röð og fékk hann að launum bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Hann mætir Jose Aldo á næsta ári þar sem beltin verða sameinuð.Donald Cerrone kláraði Matt Brown í næstsíðasta bardaga kvöldsins með rothöggi eftir háspark í 3. lotu. Bardaginn var þrælskemmtilegur en þetta var fjórði sigur Cerrone í röð í veltivigtinni og hefur hann klárað alla fjóra bardagana.Cub Swanson og Doo Hoi Choi áttu stórskemmtilegan bardaga og sennilega einn af allra bestu bardögum ársins. Báðir skiptust þeir á höggum og sýndu ótrúlega hörku þegar mest á reyndi. Swanson stóð uppi sem sigurvegari en þetta var einn af þeim bardögum þar sem enginn tapar. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt í heild sinni en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. MMA Tengdar fréttir Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Sjá meira
UFC 206 fór fram í nótt þar sem Max Holloway og Anthony Pettis mættust í aðalbardaga kvöldsins. Þeir Holloway og Pettis börðust upp á svo kallaðan bráðabirgðartitil (e. interim title) í fjaðurvigtinni. Pettis hefði þó aldrei fengið beltið hefði hann unnið enda mistókst honum að ná fjaðurvigtartakmarkinu á föstudaginn. Það skipti þó engu máli enda sigraði Holloway með tæknilegu rothöggi í 3. lotu. Þetta var 10. sigur Holloway í röð og fékk hann að launum bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Hann mætir Jose Aldo á næsta ári þar sem beltin verða sameinuð.Donald Cerrone kláraði Matt Brown í næstsíðasta bardaga kvöldsins með rothöggi eftir háspark í 3. lotu. Bardaginn var þrælskemmtilegur en þetta var fjórði sigur Cerrone í röð í veltivigtinni og hefur hann klárað alla fjóra bardagana.Cub Swanson og Doo Hoi Choi áttu stórskemmtilegan bardaga og sennilega einn af allra bestu bardögum ársins. Báðir skiptust þeir á höggum og sýndu ótrúlega hörku þegar mest á reyndi. Swanson stóð uppi sem sigurvegari en þetta var einn af þeim bardögum þar sem enginn tapar. Bardagakvöldið var afar skemmtilegt í heild sinni en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
MMA Tengdar fréttir Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Í beinni: Valur - ÍA | Valsmenn í vandræðum Í beinni: Njarðvík - Haukar | Hafnfirðingar geta orðið meistarar Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnumenn þurfa viðspyrnu Í beinni: KR - ÍBV | Bjóða KR-ingar til enn einnar markaveislunnar? Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Sjá meira
Skrítin staða í fjaðurvigtinni gæti orðið enn flóknari í kvöld UFC 206 fer fram í kvöld og gæti skapast skrítin staða í fjaðurvigtinni með ákveðnum úrslitum í kvöld. Anthony Pettis mætir Max Holloway í aðalbardaga kvöldsins og þótt um titilbardaga sé að ræða mun Pettis ekki fá neitt belti með sigri. 10. desember 2016 15:34