Bjarki Þór berst í London í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. desember 2016 22:30 Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London. Bjarki Þór mætir Englendingi að nafni Alan Proctor en þetta verður fyrsti atvinnubardagi hans. Bardaginn fer fram í veltivigt og verður þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Bjarki Þór barðist síðast í júlí þar sem hann valtaði yfir andstæðinginn á aðeins 23 sekúndum. Það var hans fyrsti atvinnubardagi en áður hafði hann orðið Evrópumeistari áhugamanna í MMA. Síðustu tvær vikur hefur Bjarki æft hjá SBG bardagaklúbbnum í Dublin undir handleiðslu John Kavanagh, yfirþjálfara Gunnars Nelson og Conor McGregor. Bjarki tók bardagann með tveggja vikna fyrirvara en hann var ólmur í að ná einum bardaga í viðbót áður en árið er úti og stökk því á tækifærið. Bardaganum verður streymt í beinni á Facebook síðu Bjarka Þórs en talið er að bardagi hans byrji kl 20-21 í kvöld. MMA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira
Mjölnismaðurinn Bjarki Þór Pálsson berst sinn annan atvinnubardaga í MMA í kvöld. Bjarki berst á FightStar 8 bardagakvöldinu í London. Bjarki Þór mætir Englendingi að nafni Alan Proctor en þetta verður fyrsti atvinnubardagi hans. Bardaginn fer fram í veltivigt og verður þriðji síðasti bardagi kvöldsins. Bjarki Þór barðist síðast í júlí þar sem hann valtaði yfir andstæðinginn á aðeins 23 sekúndum. Það var hans fyrsti atvinnubardagi en áður hafði hann orðið Evrópumeistari áhugamanna í MMA. Síðustu tvær vikur hefur Bjarki æft hjá SBG bardagaklúbbnum í Dublin undir handleiðslu John Kavanagh, yfirþjálfara Gunnars Nelson og Conor McGregor. Bjarki tók bardagann með tveggja vikna fyrirvara en hann var ólmur í að ná einum bardaga í viðbót áður en árið er úti og stökk því á tækifærið. Bardaganum verður streymt í beinni á Facebook síðu Bjarka Þórs en talið er að bardagi hans byrji kl 20-21 í kvöld.
MMA Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Sjá meira