Kennarasambandið stefnir ríkinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. desember 2016 13:15 Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Frumvarpið var samþykkt á þingi í gær en í tilkynningu frá Kennarasambandinu segir að það sé ekki „í samræmi við það samkomulag sem gert var við forystu opinberu stéttarfélaganna og því hafði það samkomulag ekkert gildi þegar Alþingi fjallaði um málið. Þeir þingmenn sem fullyrtu að málið hefði verið unnið í samkomulagi við forystu opinberra starfsmanna töluðu því gegn betri vitund.“ Í tilkynningunni segir jafnframt að Kennarasambandið hafi „fallist á mikilvægi þess að gera lífeyrissjóði opinberra opinberra starfsmanna sjálfbæra og að kerfinu þurfi að breyta til að svo megi verða. KÍ hefur alla tíð bent á að besta leiðin til slíkra breytinga er að loka A deildinni og stofna nýja deild um áramót á breyttum forsendum. Félagsmenn KÍ hafa margir hverjir greitt í opinberu lífeyrissjóðina allan sinn starfsaldur og þegið lægri laun fyrir vikið gegn tryggari lífeyrisréttindum.“ Að mati Kennarasambandsins standa félagsmenn þess sem og aðrir opinberir starfsmenn nú frammi fyrir forsendubresti sem gengur gegn stjórnarskrá landsins að mati stjórnar sambandsins. Hyggst félagið því ganga alla leið til að verja hagsmuni félagsmanna. Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23. desember 2016 12:00 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Sjá meira
Stjórn Kennarasambands Íslands hefur samþykkt að stefna íslenska ríkinu vegna breytinga á lögum um lífeyrissjóði opinberra starfsmanna. Frumvarpið var samþykkt á þingi í gær en í tilkynningu frá Kennarasambandinu segir að það sé ekki „í samræmi við það samkomulag sem gert var við forystu opinberu stéttarfélaganna og því hafði það samkomulag ekkert gildi þegar Alþingi fjallaði um málið. Þeir þingmenn sem fullyrtu að málið hefði verið unnið í samkomulagi við forystu opinberra starfsmanna töluðu því gegn betri vitund.“ Í tilkynningunni segir jafnframt að Kennarasambandið hafi „fallist á mikilvægi þess að gera lífeyrissjóði opinberra opinberra starfsmanna sjálfbæra og að kerfinu þurfi að breyta til að svo megi verða. KÍ hefur alla tíð bent á að besta leiðin til slíkra breytinga er að loka A deildinni og stofna nýja deild um áramót á breyttum forsendum. Félagsmenn KÍ hafa margir hverjir greitt í opinberu lífeyrissjóðina allan sinn starfsaldur og þegið lægri laun fyrir vikið gegn tryggari lífeyrisréttindum.“ Að mati Kennarasambandsins standa félagsmenn þess sem og aðrir opinberir starfsmenn nú frammi fyrir forsendubresti sem gengur gegn stjórnarskrá landsins að mati stjórnar sambandsins. Hyggst félagið því ganga alla leið til að verja hagsmuni félagsmanna.
Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23. desember 2016 12:00 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Sjá meira
Tekist á um lífeyrisfrumvarpið á síðustu mínútum Alþingis Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda var samþykkt á Alþingi í gær með atkvæðum fráfarandi stjórnarflokka, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. 23. desember 2016 12:00
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent