Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2017 23:15 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57