Allt það besta frá tískuviku karla í London Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 11:00 Tískuvika karla er búin að vera í gangi seinustu daga. Myndir/Getty Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour
Tískuvika karla í London er búin að vera í fullum gangi síðast liðnu daga. Þar hafa fjölmörg þekkt sem og ung og upprennandi tískumerki sýnt það sem koma skal í haust. Tískan er fjölbreytt en það helsta sem einkennir tískuvikuna að þessu sinni er afslappaður og jafnvel íþróttalegur stíll. Þrátt fyrir að það séu kannski ekkert nýjar fréttir þá er þetta trend farið að breiðast út á meira hefðbundin merki sem gera meira upp úr fínum klæðnaði. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá tískuvikunni. BertholdMaharishiBobby AbleyJ.W.AndersonJ.W.AndersonChalayanChristopher Raeburn
Mest lesið Yeezy Season 4 verður sýnd á tískuvikunni í New York Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Vel klædd í -17 stiga frosti í New York Glamour