Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 20:15 Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27
Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30