Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 16:30 Guðmundur kveður danska landsliðið eftir HM í Frakklandi. vísir/getty Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum.Danir unnu leikinn gegn Eygptum með 10 marka mun, 36-26, og hafa því unnið báða leiki sína í Bygma bikarnum, æfingamóti fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur kveðst ánægður með það sem hann hefur séð til sinna manna í Bygma bikarnum og segir að það verði erfitt fyrir hann að velja endanlegan HM-hóp. „Þetta verður mjög erfitt fyrir mig. Margir hafa staðið sig vel og eftir leikinn í dag [gær] er orðið enn erfiðara að velja lokahópinn. Við eigum enn einn leik eftir og þá prófum við kannski nokkra nýja hluti,“ sagði Guðmundur. Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í Árósum, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum. Eftir hann þarf Guðmundur að velja 16 manna lokahóp sem fer á HM. Hann segir þó allt eins líklegt að hann taki 17 leikmenn með til Frakklands. „Það getur vel verið að ég fari með 17 leikmenn. Ég er með marga mjög góða leikmenn og það er gott að hafa leikmann sem getur komið inn í liðið ef meiðsli koma upp,“ sagði Guðmundur sem hættir sem kunnugt er þjálfun danska liðsins eftir HM. Danir eru í riðli með Katar, Svíþjóð, Egyptalandi, Barein og Argentínu á HM. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum.Danir unnu leikinn gegn Eygptum með 10 marka mun, 36-26, og hafa því unnið báða leiki sína í Bygma bikarnum, æfingamóti fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Guðmundur kveðst ánægður með það sem hann hefur séð til sinna manna í Bygma bikarnum og segir að það verði erfitt fyrir hann að velja endanlegan HM-hóp. „Þetta verður mjög erfitt fyrir mig. Margir hafa staðið sig vel og eftir leikinn í dag [gær] er orðið enn erfiðara að velja lokahópinn. Við eigum enn einn leik eftir og þá prófum við kannski nokkra nýja hluti,“ sagði Guðmundur. Annað kvöld mætast Ísland og Danmörk í Árósum, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum. Eftir hann þarf Guðmundur að velja 16 manna lokahóp sem fer á HM. Hann segir þó allt eins líklegt að hann taki 17 leikmenn með til Frakklands. „Það getur vel verið að ég fari með 17 leikmenn. Ég er með marga mjög góða leikmenn og það er gott að hafa leikmann sem getur komið inn í liðið ef meiðsli koma upp,“ sagði Guðmundur sem hættir sem kunnugt er þjálfun danska liðsins eftir HM. Danir eru í riðli með Katar, Svíþjóð, Egyptalandi, Barein og Argentínu á HM.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. 6. janúar 2017 20:53
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
Lærisveinar Guðmundar í vandræðum með Ungverja Danska landsliðið vann þriggja marka sigur á Ungverjum í kvöld, 24-21, í seinni leik kvöldsins í Bygma æfingamótinu en Ísland vann fyrr í dag sigur á Egyptum. 5. janúar 2017 20:58
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45