Aron fer ekki með landsliðinu til Danmerkur | Fjórir dottnir út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2017 19:58 Aron Pálmarsson. Vísir/Getty Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi. Geir fækkar nú um fjóra í hópnum en þeir Sveinbjörn Pétursson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Geir Guðmundsson detta nú allir út. Þetta verða síðustu leikir íslenska liðsins fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst síðan í næstu viku en fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Spánverjum í Metz 12. janúar. Geir var búinn að velja 23 manna æfingahóp og misstu því fimm leikmenn af möguleikanum að fara með íslenska liðinu á HM. Allur hópurinn var búinn að æfa saman frá því í gær mánudaginn. Mikil óvissa hefur verið í kringum stöðuna á þeim Aroni Pálmarssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa allri verið að glíma við leiðinleg og langvinn meiðsli. Ásgeir Örn og Arnór fara báðir með og eru því leikfærir en nú bíða menn bara og sjá hvað gerist með Aron. Íslenska landsliðið mætir Spáni, Slóveníu, Túnis, Angóla og Makedóníu í riðlakeppni HM í handbolta í Frakklandi en fjórar efstu þjóðirnar komast síðan í sextán liða úrslit. Hér fyrir neðan má sjá íslenska hópinn.Leikmannahópur Íslands á æfingamótinu:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis HolstebroVinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skytttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Tandri Konráðsson, SkjernLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir duttu út úr æfingahópnum núna: Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson RennesÞessir voru á 28 manna lista en komust ekki í æfingahópinn: Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (markvörður) Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden (markvörður) Elvar Örn Jónsson, Selfoss Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem fara með íslenska landsliðinu á æfingamótið í Danmörku sem hefst á fimmtudaginn en lýkur á sunnudaginn. Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi. Geir fækkar nú um fjóra í hópnum en þeir Sveinbjörn Pétursson, Stefán Rafn Sigurmannsson, Guðmundur Árni Ólafsson og Geir Guðmundsson detta nú allir út. Þetta verða síðustu leikir íslenska liðsins fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi sem hefst síðan í næstu viku en fyrsti leikur íslenska liðsins er á móti Spánverjum í Metz 12. janúar. Geir var búinn að velja 23 manna æfingahóp og misstu því fimm leikmenn af möguleikanum að fara með íslenska liðinu á HM. Allur hópurinn var búinn að æfa saman frá því í gær mánudaginn. Mikil óvissa hefur verið í kringum stöðuna á þeim Aroni Pálmarssyni, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni sem hafa allri verið að glíma við leiðinleg og langvinn meiðsli. Ásgeir Örn og Arnór fara báðir með og eru því leikfærir en nú bíða menn bara og sjá hvað gerist með Aron. Íslenska landsliðið mætir Spáni, Slóveníu, Túnis, Angóla og Makedóníu í riðlakeppni HM í handbolta í Frakklandi en fjórar efstu þjóðirnar komast síðan í sextán liða úrslit. Hér fyrir neðan má sjá íslenska hópinn.Leikmannahópur Íslands á æfingamótinu:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis HolstebroVinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skytttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad Tandri Konráðsson, SkjernLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/BurgdorfÞessir duttu út úr æfingahópnum núna: Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg Håndbold Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Geir Guðmundsson, Cesson RennesÞessir voru á 28 manna lista en komust ekki í æfingahópinn: Grétar Ari Guðjónsson, Haukar (markvörður) Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden (markvörður) Elvar Örn Jónsson, Selfoss Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Sigurbergur Sveinsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita