Makedónía bætir við trölli á línuna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. janúar 2017 14:45 Peshevski (33) er hér í leik með Makedónum. vísir/afp Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Lino Cervar, landsliðsþjálfari Makedóníu, hefur gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir leikinn gegn Íslandi á eftir. Hann er búinn að taka inn tröllið Zharko Peshevski sem spilar á línunni. Út úr hópnum fór hornamaðurinn Martin Popovski sem hafði aðeins skorað tvö mörk á mótinu. Peshevski er tæpir tveir metrar á hæð og 110 kíló. Hann spilar með Metalurg Skopje í heimalandinu. Það verður ekkert grín að eiga við hann og Stoilov í dag. Þar sem Cervar spilar nær undantekninglaust með tvo línumenn er þessi skipting eðlileg. Hann gefur líka þær vísbendingar að hann ætli ekki að breyta neitt út af skipulaginu í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29 Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00 HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00 Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30 HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00 Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30 Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00 Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Jafntefli dugir nú strákunum okkar til að komast áfram í sextán liða úrslit Túnis vann níu marka sigur á Angóla, 43-34, í lokaleik sínum í riðlakeppni HM í handbolta í fyrsta leik dagsins í B-riðlinum. 19. janúar 2017 14:29
Bjarki: Hlakka til að taka á Stoilov Bjarki Már Gunnarsson var ekki með í fyrsta leiknum þegar þjálfarinn ákvað að skrá 15 leikmenn til keppni í leik gegn Spánverjum. Hann var mættur í bardagann í næsta leik gegn Slóvenum en kom ekki við sögu í þeim leik. 19. janúar 2017 13:00
HM-pistill: Stund sannleikans runnin upp fyrir strákana okkar Strákarnir okkar þurfa sigur á móti Makedóníu í kvöld til að forðast leik gegn Frökkum í 16 liða úrslitum. 19. janúar 2017 07:00
Guðmundur sendi Vísi pillu í athugasemdakerfi Landsliðsþjálfari Dana ekki sáttur við orðalag í frétt okkar um leik Svíþjóðar og Katar í gær. 19. janúar 2017 11:30
HM í dag: Arnar þreif gólfið í keppnishöllinni Síðasti leikur Íslands í riðlakeppni HM fer fram í dag og okkar menn í Frakklandi rýna í spilin. 19. janúar 2017 10:00
Verðum fljótt komnir með hörkulandslið aftur Rúnar Kárason er í stóru ábyrgðarhlutverki hjá íslenska landsliðinu á HM. Þetta er hans fyrsta stóra tækifæri með landsliðinu og hann hefur nýtt það vel. 19. janúar 2017 06:30
Stoilov: Megi betra liðið vinna "Spánverjar voru sigurstranglegri fyrir leikinn og því get ég ekki sagt að ég sé vonsvikinn en kannski vegna þess að við vorum með góða forystu í fyrri hálfleik. Við vorum manni fleiri en nýttum það ekki,“ sagði línumaðurinn Stojanche Stoilov eftir tap Makedóna gegn Spánverjum í gærkvöldi. 19. janúar 2017 12:00
Guðjón: Erfitt að finna veikleika í sóknarleik Lazarov Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson þekkir vel til makedónska liðsins og ekki síst til stjörnu liðsins, Kiril Lazarov, en þeir spiluðu saman hjá Barcelona. 19. janúar 2017 14:00
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn