Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour