Hrokafullur Lazarov flúði frá íslenskum fjölmiðlum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. janúar 2017 21:52 Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. Fyrst lofaði Lazarov RÚV viðtali á leið sinni um viðtalssvæðið en sveik það svo með því að reyna að hlaupa í gegnum viðtalssvæðið eftir að hafa talað við nokkra makedónska fjölmiðla. Blaðamaður Vísis greip Lazarov á lokasprettinum út af svæðinu og það kom nú ekkert sérstakt bros á Makedónann er ofanritaður kynnti sig frá Íslandi. Ég byrjaði á að spyrja Lazarov út í svekkjandi tap. „Nei, nei, nei. Við erum mjög sáttir,“ sagði Lazarov hrokafullur en Makedónarnir voru mjög ósáttir við dómara leiksins og þeir eru líka ekkert allt of sáttir að fá aðeins 19 tíma hvíld fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. „Við höfum lítinn tíma til þess að jafna okkur í þessari íþrótt og nú erum við farnir að sofa. Ísland fékk meiri tíma til þess að undirbúa sig og verða ferskari en við.“ Ekki gafst kostur á frekari spurningum því Lazarov var farinn eftir þessar rúmu 20 sekúndur sem hann gaf Vísi. Hinn litskrúðugi þjálfari Makedóníu, Lino Cervar, var þungur á brún á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það verður erfitt fyrir okkur að vera ferskir á morgun. Vonandi geta strákarnir samt sýnt karakter og þrautseigju gegn Íslandi. Það er nýr dagur á morgun,“ sagði Cervar en hann sagðist ekki vera til í að tala um Ísland er hann var inntur eftir því. Hann var enn að jafna sig á tapinu í kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. 18. janúar 2017 21:08 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. 18. janúar 2017 20:00 Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. 18. janúar 2017 18:18 Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. 18. janúar 2017 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Stórstjarna Makedóníu, Kiril Lazarov, vann sér ekki inn marga punkta hjá íslenskum fjölmiðlum í kvöld með hegðun sinni eftir tap Makedóníu gegn Spáni í kvöld. Fyrst lofaði Lazarov RÚV viðtali á leið sinni um viðtalssvæðið en sveik það svo með því að reyna að hlaupa í gegnum viðtalssvæðið eftir að hafa talað við nokkra makedónska fjölmiðla. Blaðamaður Vísis greip Lazarov á lokasprettinum út af svæðinu og það kom nú ekkert sérstakt bros á Makedónann er ofanritaður kynnti sig frá Íslandi. Ég byrjaði á að spyrja Lazarov út í svekkjandi tap. „Nei, nei, nei. Við erum mjög sáttir,“ sagði Lazarov hrokafullur en Makedónarnir voru mjög ósáttir við dómara leiksins og þeir eru líka ekkert allt of sáttir að fá aðeins 19 tíma hvíld fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun. „Við höfum lítinn tíma til þess að jafna okkur í þessari íþrótt og nú erum við farnir að sofa. Ísland fékk meiri tíma til þess að undirbúa sig og verða ferskari en við.“ Ekki gafst kostur á frekari spurningum því Lazarov var farinn eftir þessar rúmu 20 sekúndur sem hann gaf Vísi. Hinn litskrúðugi þjálfari Makedóníu, Lino Cervar, var þungur á brún á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það verður erfitt fyrir okkur að vera ferskir á morgun. Vonandi geta strákarnir samt sýnt karakter og þrautseigju gegn Íslandi. Það er nýr dagur á morgun,“ sagði Cervar en hann sagðist ekki vera til í að tala um Ísland er hann var inntur eftir því. Hann var enn að jafna sig á tapinu í kvöld.Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. 18. janúar 2017 21:08 Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00 Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. 18. janúar 2017 20:00 Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. 18. janúar 2017 18:18 Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. 18. janúar 2017 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Örlög strákanna okkar í þeirra höndum eftir sigur Spánverja Spánn kláraði Makedóníu á endasprettinum og lagði upp úrslitaleik um þriðja sætið fyrir Ísland. 18. janúar 2017 21:08
Geir: Allt galopið í báða enda Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að þeir sem glími við meiðsli verði til í slaginn gegn Makedóníu annað kvöld. 18. janúar 2017 15:00
Guðjón Valur um besta mann Makedóníu: Hann er ekki góður varnarmaður Kiril Lazarov er frábær skytta og markavél mikil en varnarleikur er ekki hans sterkasta lið. 18. janúar 2017 20:00
Dagur og Guðmundur áfram með fullt hús eftir torsótta sigra Þýskaland lenti í vandræðum gegn Hvíta-Rússlandi og Danir áttu í basli með Barein. 18. janúar 2017 18:18
Arnar Freyr: Gömlu kallarnir eru líka fyndnir Hinn ungi og sterki Arnar Freyr Arnarsson hefur minnt á sig á sínu fyrsa stórmóti og sýnt á köflum hvers hann er megnugur. Flottur strákur sem á framtíðina fyrir sér. 18. janúar 2017 16:00