FH-ingar fá til sín öflugan markvörð frá Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2017 14:00 Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu. Lindsey Harris mun þarna spila sína fyrstu leiki utan Bandaríkjanna en hún kemur beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár hefur hún spilað með University of North Carolina (UNC), sem er með eitt af sterkustu liðunum í bandaríska háskólafótboltanum. Lindsey hefur einnig æft með 23 ára landsliði Bandríkjanna. Hér er því um öflugan markmann að ræða sem kemur til með að styrkja lið FH næsta sumar í Pepsí-deildinni. „FH liðið endaði síðast tímabil í 6. sæti Pepsí-deildarinnar eftir að hafa komið upp úr 1. deildinni árið áður. Uppistaðan í FH liðinu eru ungar og efnilegar stelpur og því er árangur síðasta tímabils góður. Er það ætlun FH að byggja ofan á þennan góða árangur og stefnt er að því að búa til enn betra lið á næstu árum sem getur keppt við bestu lið deildarinnar,“ segir í Fréttatilkynningu frá Meistaraflokksráði kvenna hjá FH. Lindsey Harris spilaði 25 leiki með University of North Carolina árið 2016 og fékk á sig aðeins 15 mörk í þeim. Hún varði 87 prósent skota sem komu á hana og hélt hreinu í tíu leikjum. UNC vann 17 leiki af þessum 24.Lindsey Harris gengur til liðs við FH. Bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. https://t.co/l9Z6nEvJZ1 pic.twitter.com/vCr0xS79Tj— FHingar.net (@fhingar) January 18, 2017 Kudos Lindsey Harris. ACC Women's Soccer Defensive Player of the Week. @lindseyBharris Tar Heel Nation salutes you. pic.twitter.com/2BLy9ZYLJy— UNC Women's Soccer (@ncwomenssoccer) September 6, 2016 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Lindsey Harris mun verja mark FH í Pepsi-deild kvenna í sumar en FH-ingar hafa gert samning við þessa 23 ára bandarísku stelpu. Lindsey Harris mun þarna spila sína fyrstu leiki utan Bandaríkjanna en hún kemur beint úr háskólaboltanum í Bandaríkjunum, en undanfarin þrjú ár hefur hún spilað með University of North Carolina (UNC), sem er með eitt af sterkustu liðunum í bandaríska háskólafótboltanum. Lindsey hefur einnig æft með 23 ára landsliði Bandríkjanna. Hér er því um öflugan markmann að ræða sem kemur til með að styrkja lið FH næsta sumar í Pepsí-deildinni. „FH liðið endaði síðast tímabil í 6. sæti Pepsí-deildarinnar eftir að hafa komið upp úr 1. deildinni árið áður. Uppistaðan í FH liðinu eru ungar og efnilegar stelpur og því er árangur síðasta tímabils góður. Er það ætlun FH að byggja ofan á þennan góða árangur og stefnt er að því að búa til enn betra lið á næstu árum sem getur keppt við bestu lið deildarinnar,“ segir í Fréttatilkynningu frá Meistaraflokksráði kvenna hjá FH. Lindsey Harris spilaði 25 leiki með University of North Carolina árið 2016 og fékk á sig aðeins 15 mörk í þeim. Hún varði 87 prósent skota sem komu á hana og hélt hreinu í tíu leikjum. UNC vann 17 leiki af þessum 24.Lindsey Harris gengur til liðs við FH. Bjóðum hana velkomna í Kaplakrika. https://t.co/l9Z6nEvJZ1 pic.twitter.com/vCr0xS79Tj— FHingar.net (@fhingar) January 18, 2017 Kudos Lindsey Harris. ACC Women's Soccer Defensive Player of the Week. @lindseyBharris Tar Heel Nation salutes you. pic.twitter.com/2BLy9ZYLJy— UNC Women's Soccer (@ncwomenssoccer) September 6, 2016
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira