Frakkar með fullt hús | Brassar í fínni stöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. janúar 2017 21:32 Varnarmenn Frakka hópast að Joakim Hykkerud, línumanni Norðmanna. vísir/epa Frakkar eru fullt hús stiga í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir 31-28 sigur á Norðmönnum í dag. Frakkar, sem töpuðu fyrir Norðmönnum á EM fyrir ári, voru með undirtökin í leiknum í dag og sigurinn var í lítilli hættu. Staðan í hálfleik var 16-12, Frakklandi í vil. Nedim Remili, Nikola Karabatic og Kentin Mahe skoruðu fimm mörk hvor fyrir Frakka sem eru til alls líklegir á heimavelli. Sander Sagosen var markahæstur hjá Noregi með sjö mörk. Norska liðið er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í riðlinum.Haniel Vanicius Langaro skoraði átta mörk fyrir Brasilíu.vísir/gettyBrasilíumenn eru einnig með fjögur stig eftir sigur á Japönum í dag, 27-24. Haniel Vanicius Langaro skoraði átta mörk fyrir Brassa sem hafa heldur betur svarað fyrir útreiðina sem þeir fengu gegn Frökkum í 1. umferðinni. Maik Santos átti einnig góðan leik í marki Brasilíu í dag og varði 14 skot (44%). Japan er á botni A-riðils með ekkert stig. Hvít-Rússar eru komnir á blað en þeir þurftu að hafa mikið fyrir sigri á Sádí-Aröbum í kvöld. Lokatölur 26-29, Hvíta-Rússlandi í vil. Katar, sem tapaði fyrir Egyptalandi í 1. umferðinni, vann þægilegan sigur á Barein, 22-32, í grannaslag í D-riðli. Ahmad Madadi skoraði átta mörk fyrir Katar sem endaði í 2. sæti á HM á heimavelli fyrir tveimur árum. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Frakkar eru fullt hús stiga í A-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta eftir 31-28 sigur á Norðmönnum í dag. Frakkar, sem töpuðu fyrir Norðmönnum á EM fyrir ári, voru með undirtökin í leiknum í dag og sigurinn var í lítilli hættu. Staðan í hálfleik var 16-12, Frakklandi í vil. Nedim Remili, Nikola Karabatic og Kentin Mahe skoruðu fimm mörk hvor fyrir Frakka sem eru til alls líklegir á heimavelli. Sander Sagosen var markahæstur hjá Noregi með sjö mörk. Norska liðið er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leiki sína í riðlinum.Haniel Vanicius Langaro skoraði átta mörk fyrir Brasilíu.vísir/gettyBrasilíumenn eru einnig með fjögur stig eftir sigur á Japönum í dag, 27-24. Haniel Vanicius Langaro skoraði átta mörk fyrir Brassa sem hafa heldur betur svarað fyrir útreiðina sem þeir fengu gegn Frökkum í 1. umferðinni. Maik Santos átti einnig góðan leik í marki Brasilíu í dag og varði 14 skot (44%). Japan er á botni A-riðils með ekkert stig. Hvít-Rússar eru komnir á blað en þeir þurftu að hafa mikið fyrir sigri á Sádí-Aröbum í kvöld. Lokatölur 26-29, Hvíta-Rússlandi í vil. Katar, sem tapaði fyrir Egyptalandi í 1. umferðinni, vann þægilegan sigur á Barein, 22-32, í grannaslag í D-riðli. Ahmad Madadi skoraði átta mörk fyrir Katar sem endaði í 2. sæti á HM á heimavelli fyrir tveimur árum.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira