Mögulega samið í næstu viku 14. janúar 2017 20:22 Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur. Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Varaformaður Sjómannasambands Íslands segir ekki ósennilegt að samningar takist í deilu sjómanna og útgerðarinnar í næstu viku. Í dag var fundað sjötta daginn í röð og hefur aftur verið boðað til fundar á mánudaginn. Sléttur mánuður er frá því að verkfall sjómanna hófst. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir fínan gang vera í viðræðunum og Konráð Alfreðsson, varaformaður Sjómannasambands Íslands, segir ekki ósennilegt að samningar takist í næstu viku. Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjórnar og málmtæknimanna segir veigamikil atriði beggja aðila, enn vera óleyst. „Auðvitað þýðir ekkert annað en að vera jákvæður og hafa trú á því að þetta sé bara verkefni sem þarf að leysa. Það þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að við erum með í fanginu mjög þungar kröfur frá báðum aðilum og þá bara spurningin hvernig menn ætla sér að ýta því út af borðinu og hvað á að vera eftir. Út á það gengur þetta.“ Guðmundur segir að í ljósi lengdar verkfallsins verði báðir aðilar að leysa deiluna. „Menn verða að fara núna að reyna einhvern veginn að grisja úr þessum stóru málum og reyna að fara að lenda þessu. Það er bara þannig.“Eru menn undir aukinni pressu að klára samninga? „Jújú, ég held að hún sé farin að þyngjast sú undiralda,“ sagði Guðmundur.
Kjaramál Verkfall sjómanna Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira