Kóreskir dómarar í dag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2017 11:39 Seok Lee með flautuna. vísir/epa Það verður dómarapar frá Suður-Kóreu sem dæmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag. Þeir heita Bon-Ok Koo og Seok Lee. Þeir dæmdu líka í fyrstu umferðinni í Metz og stóðu sig nokkuð vel. Við skulum vona að þeir verði upp á sitt besta í dag. Leikur Íslands og Slóveníu í dag er fyrsti leikur dagsins og verður gaman að sjá hversu margir áhorfendur láta sjá sig. Það var fullt á leik Íslands og Spánar en mun færri á hinum leikjum dagsins. Húsið tekur um 5.400 manns í sæti. Leikurinn hefst klukkan 13.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00 Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14. janúar 2017 11:30 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Það verður dómarapar frá Suður-Kóreu sem dæmir leik Íslands og Slóveníu á HM í Frakklandi í dag. Þeir heita Bon-Ok Koo og Seok Lee. Þeir dæmdu líka í fyrstu umferðinni í Metz og stóðu sig nokkuð vel. Við skulum vona að þeir verði upp á sitt besta í dag. Leikur Íslands og Slóveníu í dag er fyrsti leikur dagsins og verður gaman að sjá hversu margir áhorfendur láta sjá sig. Það var fullt á leik Íslands og Spánar en mun færri á hinum leikjum dagsins. Húsið tekur um 5.400 manns í sæti. Leikurinn hefst klukkan 13.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07 HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00 Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14. janúar 2017 11:30 Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00 Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00 Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Geir: Slóvenar spila nútímahandbolta sem mér líkar Landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson á von á mjög erfiðum leik gegn sterku liði Slóvena á morgun en Geir er mjög hrifinn af slóvenska liðinu. 13. janúar 2017 19:07
HM í dag: Slóvenar eru sleipir Það er leikdagur hjá Íslandi á HM í Frakklandi og það þýðir líka að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 14. janúar 2017 10:00
Slóvenskur blaðamaður: Á von á mikilli baráttu Íslendingar hafa mætt Slóvenum 18 sinnum, unnið 9 leiki, gert 4 jafntefli en 5 sinnum hafa Slóvenar hrósað sigri. Síðast mættust liðin í Árósum í Danmörku fyrir tveimur árum og þá varð jafntefli, 32-32, niðurstaðan. Tomaz Kousca er sjónvarpsmaður RTV stöðvarinnar í Slóveníu. Hverju má búast við af slóvenska liðinu á morgun? 14. janúar 2017 11:30
Ég er á góðum stað í lífinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson segist vera ofsalega glaður að vera með landsliðinu á HM. Tuttugasta stórmótið hjá honum og miðað við formið á fyrirliðanum eiga mótin klárlega eftir að verða fleiri. 14. janúar 2017 06:00
Ásgeir: Varnarleikur Slóvena jaðrar við að vera grófur Það mátti sjá í leiknum gegn Spánverjum að Ásgeir Örn Hallgrímsson gengur ekki alveg heill til skógar en hann gaf engu að síður allt sem hann átti. 14. janúar 2017 11:00
Bjarki Már tekinn inn í hópinn Leikmannahópur Íslands á HM í Frakklandi er fullmannaður eftir að Geir Sveinsson landsliðsþjálfari ákvað að taka Bjarka Má Gunnarsson inn sem sextánda mann. 14. janúar 2017 09:24