Nýliðar Íslands komu besta leikmanni Spánar á óvart Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2017 11:00 Juan Canellas með einn nýliða íslenska liðsins, Janus Daða Smárason, í fanginu. vísir/getty Juan Canellas, stórskytta spænska landsliðsins í handbolta, var strákunum okkar erfið í gær en hann skoraði fjögur mörk í sjö skotum, gaf sex stoðsendingar og átti tvær löglegar stöðvanir í vörninni. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, en það spænska var mun betra í seinni hálfleik sem það vann með átta marka mun og leikinn með sex marka mun, 27-21. „Félagi minn í markinu [Gonzalo Perez de Vargas] varði mikið af skotum. Hann stóð sig vel,“ sagði Canellas í viðtali við fréttamann IHF eftir leikinn. „Það er alltaf erfitt að spila fyrsta leik á svona stórmóti, sérstaklega þegar mótherjinn spilar svona vel og markvörður hins liðsins er í öðrum eins ham,“ sagði Canellas um Björgvin Pál sem var með 57 prósent hlutfallsmarkvörslu í fyrri hálfleik. „Við vorum miklu betri í seinni hálfleik þar sem vörnin datt í gang og þá fengum við auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Þegar vörnin smellur kemur sóknin með. Allt virkar auðveldara þegar vörnin er í góðu lagi,“ sagði Canellas. Ísland var án Arons Pálmarssonar sem er meiddur og verður ekkert með á mótinu. Canellas sá smá breytingu á spilamennsku íslenska liðsins vegna þess. „Pálmarsson er líklega besti leikmaður liðsins og aðalmaðurinn sem býr allt til. Hinir leikmennirnir eru samt góðir og þurftu að spila betur fyrst Aron var ekki með. Þeir voru pressulausir og þurftu skjóta meira á markið,“ sagði Canellas sem minntist svo á unga nýliða íslenska liðsins: „Nýju leikmennirnir eru góðir og komu okkur svolítið á óvart,“ sagði Joan Canellas..@JoanCanellas on beating Iceland #handball2017 pic.twitter.com/166C3h5BIO— France Handball 2017 (@Hand2017) January 12, 2017 HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Juan Canellas, stórskytta spænska landsliðsins í handbolta, var strákunum okkar erfið í gær en hann skoraði fjögur mörk í sjö skotum, gaf sex stoðsendingar og átti tvær löglegar stöðvanir í vörninni. Íslenska liðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12-10, en það spænska var mun betra í seinni hálfleik sem það vann með átta marka mun og leikinn með sex marka mun, 27-21. „Félagi minn í markinu [Gonzalo Perez de Vargas] varði mikið af skotum. Hann stóð sig vel,“ sagði Canellas í viðtali við fréttamann IHF eftir leikinn. „Það er alltaf erfitt að spila fyrsta leik á svona stórmóti, sérstaklega þegar mótherjinn spilar svona vel og markvörður hins liðsins er í öðrum eins ham,“ sagði Canellas um Björgvin Pál sem var með 57 prósent hlutfallsmarkvörslu í fyrri hálfleik. „Við vorum miklu betri í seinni hálfleik þar sem vörnin datt í gang og þá fengum við auðveld mörk úr hraðaupphlaupum. Þegar vörnin smellur kemur sóknin með. Allt virkar auðveldara þegar vörnin er í góðu lagi,“ sagði Canellas. Ísland var án Arons Pálmarssonar sem er meiddur og verður ekkert með á mótinu. Canellas sá smá breytingu á spilamennsku íslenska liðsins vegna þess. „Pálmarsson er líklega besti leikmaður liðsins og aðalmaðurinn sem býr allt til. Hinir leikmennirnir eru samt góðir og þurftu að spila betur fyrst Aron var ekki með. Þeir voru pressulausir og þurftu skjóta meira á markið,“ sagði Canellas sem minntist svo á unga nýliða íslenska liðsins: „Nýju leikmennirnir eru góðir og komu okkur svolítið á óvart,“ sagði Joan Canellas..@JoanCanellas on beating Iceland #handball2017 pic.twitter.com/166C3h5BIO— France Handball 2017 (@Hand2017) January 12, 2017
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00 Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56 Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00 Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14 Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Nautabanarnir of sterkir í gær Stórbrotin frammistaða strákanna okkar í fyrri hálfleik gegn Spáni í gær dugði því miður ekki til sigurs. Spænsku nautabanarnir voru einfaldlega of sterkir. Frammistaðan og viðhorf leikmanna lofar þó góðu. 13. janúar 2017 06:00
Guðjón Valur: Ekki byrja á þessu, gerðu það fyrir mig Logi Geirsson segir að landsliðsfyrirliðinn verði að þola spurningar eins og hann fékk eftir leikinn gegn Spáni í gær. 13. janúar 2017 07:56
Björgvin Páll: Erum lið sem lifir á tilfinningum og geðveiki Björgvin Páll Gústavsson var frábær í fyrri hálfleik í kvöld og var þá með rúmlega 50 prósenta markvörslu og varði þá meðal annars þrjú vítaköst. 12. janúar 2017 22:00
Einkunnir strákanna okkar: Þrír með fjarka Ísland laut í lægra haldi fyrir Spáni, 27-21, í fyrsta leik sínum á HM í Frakklandi í kvöld. 12. janúar 2017 22:14
Arnar Freyr benti á föður sinn þegar hann skoraði: „Hann setti kröfur á mig“ Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í gær á móti Spáni og stóð sig frábærlega. 13. janúar 2017 09:45
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Aginn hvarf í seinni hálfleik en Arnar er framtíðin Einar Andri Einarsson gerir upp leiki Íslands á HM 2017 í handbolta fyrir Fréttablaðið og Vísi. 12. janúar 2017 21:52