Túnisar og Japanir sprungu á limminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2017 18:21 Kiril Lazarov skoraði 12 mörk gegn Túnis. vísir/epa Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Makedónía vann fjögurra marka sigur á Túnis, 34-30, þegar liðin mættust í B-riðli á HM í handbolta í dag. Makedónía er því með tvö stig í riðlinum líkt og Slóvenía sem vann öruggan sigur á Angóla fyrr í dag. Kiril Lazarov skoraði 12 mörk fyrir Makedóníumenn tryggðu sér stigin tvö með frábærum endasprett. Oussama Boughanmi kom Túnis í 20-24 þegar 20 mínútur voru eftir. Þá tóku Makedóníumenn við sér og hreinlega keyrðu yfir Túnisa sem virtust búnir á því. Makedóníumenn skoruðu hvert markið á fætur öðru á lokakafla leiksins og unnu að lokum fjögurra marka sigur, 34-30. Lazarov var markahæstur í liði Makedóníu með 12 mörk en Dejan Manaskov og Stojanche Stoilov komu næstir með sjö mörk hvor. Boughami skoraði níu mörk fyrir Túnis og Issam Tej sjö.Pavel Atman skoraði sex mörk fyrir Rússland.vísir/gettyÍ A-riðli vann Rússland 10 marka sigur á Japan, 39-29. Aðeins þremur mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18-15, og Japanir náðu tvisvar að minnka muninn í eitt mark í upphafi seinni hálfleiks. En í stöðunni 25-24 skildu leiðir, Rússar skoruðu fjögur mörk í röð og stungu af. Á endanum munaði 10 mörkum á liðunum, 39-29. Rússar eru með tvö stig í A-riðli, líkt og Frakkar sem rúlluðu yfir Brasilíumenn í gær. Timur Dibirov, Daniil Shiskarev og Pavel Atman skoruðu sex mörk hver fyrir Rússland. Hiroki Shida var markahæstur í liði Japans með sjö mörk.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30 Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05 Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Skólakrakkar í meirihluta áhorfenda Það er oft erfitt að fá áhorfendur á völlinn á HM og sérstaklega í þeim leikjum sem fara fram um miðjan dag. 12. janúar 2017 14:30
Omeyer í ham í stórsigri Frakka Frakkar áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Brasilíumenn að velli í upphafsleik HM 2017. Lokatölur 31-16, Frakklandi í vil. 11. janúar 2017 22:05
Vujovic: Alltaf erfitt að spila gegn Íslandi Það var létt yfir hinum skemmtilega og skrautlega þjálfara Slóvena, Veselin Vujovic, eftir öruggan sigur hans manna gegn Angóla. 12. janúar 2017 15:15