Þorsteinn hrósar Eygló fyrir mikilsverðan minnisvarða Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þorsteinn var ánægður við lyklaskiptin. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorsteinn Víglundsson er nýr félags- og jafnréttismálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Hún vann auðvitað heilmikið afrek í kringum endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni sem er viðamikið verkefni sem þó nokkrir ráðherrar hafa tekist á við án þess að hafa tekist að ljúka. Hún skilur eftir sig mikilsverðan minnisvarða í þeim málaflokki.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Það er kannski ekki mitt að dæma en vafalítið munu áherslur okkar vera ólíkar. Auk almannatryggingamála mun ég leggja áherslu á jafnréttismálin og með þær áskoranir sem eru á vinnumarkaði mun ráðuneytið vinna mikið með vinnumarkaðnum til að tryggja frið og stöðugleika á honum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Hvað þetta ráðuneyti varðar þá held ég að fyrirferðarmesta verkefnið verði jafnréttismálin og vinnumarkaðurinn.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já. Mér þótti þetta mjög spennandi ráðuneyti að takast á við. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorsteinn Víglundsson er nýr félags- og jafnréttismálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Hún vann auðvitað heilmikið afrek í kringum endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni sem er viðamikið verkefni sem þó nokkrir ráðherrar hafa tekist á við án þess að hafa tekist að ljúka. Hún skilur eftir sig mikilsverðan minnisvarða í þeim málaflokki.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Það er kannski ekki mitt að dæma en vafalítið munu áherslur okkar vera ólíkar. Auk almannatryggingamála mun ég leggja áherslu á jafnréttismálin og með þær áskoranir sem eru á vinnumarkaði mun ráðuneytið vinna mikið með vinnumarkaðnum til að tryggja frið og stöðugleika á honum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Hvað þetta ráðuneyti varðar þá held ég að fyrirferðarmesta verkefnið verði jafnréttismálin og vinnumarkaðurinn.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já. Mér þótti þetta mjög spennandi ráðuneyti að takast á við. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira