Jón segir samgöngumálin mjög brýn Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Jón Gunnarsson horfir hlýjum augum á stólinn sem hann mun verma. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Jón Gunnarsson er nýr samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Það verður að setjast niður með fólkinu í ráðuneytinu og fara yfir verkefnin sem bíða mín. Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Hún er búin að setja mörg stór mál í ákveðinn farveg sem ég er mjög sáttur við og mun fylgja þeim áfram á þessum vettvangi.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Flest, ef ekki allt.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ekkert sem ég man sérstaklega eftir.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Þau eru fjölmörg. Þetta er víðfeðmt ráðuneyti og við höfum öll upplifað það hvernig umræðan er um stöðuna í samgöngumálum okkar. Það hlýtur að vera eitt brýnasta verkefnið í ríkisstjórn að halda áfram á þeirri braut sem er byrjað að varða núna. Það er verið að auka fjármagn inn í þennan mikilvæga málaflokk og hér bíða okkar ærin verkefni. Þetta kemur inn á mótun stefnu varðandi ferðaþjónustuna og við munum vinna það samhliða með þeim.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Nei, ég sóttist ekki sérstaklega eftir því. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Jón Gunnarsson er nýr samgöngu- og sveitarstjórnamálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Það verður að setjast niður með fólkinu í ráðuneytinu og fara yfir verkefnin sem bíða mín. Við þurfum að forgangsraða verkefnum. Ég tek við góðu búi á þessum bæ hjá Ólöfu Nordal, vinkonu minni. Hún er búin að setja mörg stór mál í ákveðinn farveg sem ég er mjög sáttur við og mun fylgja þeim áfram á þessum vettvangi.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Flest, ef ekki allt.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Ekkert sem ég man sérstaklega eftir.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Þau eru fjölmörg. Þetta er víðfeðmt ráðuneyti og við höfum öll upplifað það hvernig umræðan er um stöðuna í samgöngumálum okkar. Það hlýtur að vera eitt brýnasta verkefnið í ríkisstjórn að halda áfram á þeirri braut sem er byrjað að varða núna. Það er verið að auka fjármagn inn í þennan mikilvæga málaflokk og hér bíða okkar ærin verkefni. Þetta kemur inn á mótun stefnu varðandi ferðaþjónustuna og við munum vinna það samhliða með þeim.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Nei, ég sóttist ekki sérstaklega eftir því. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira