Federer áfram eftir frábæran slag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2017 12:09 Roger Federer og Stan Wawrinka í morgun. Vísir/EPA Roger Federer er kominn áfram í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Þar stefnir hann að því að vinna sinn átjánda titil á risamóti og þann fyrsta síðan 2012. Federer vann landa sinn frá Sviss, Stan Wawrinka, í frábærri fimm setta viðureign í morgun, 7-5, 6-3, 1-6, 4-6 og 6-3. Roger Federer er 35 ára og einn allra sigursælasti tenniskappi allra tíma. En hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár, til að mynda vegna meiðsla, og er elsti maðurinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti síðan að Ken Rosewall komst í úrslit opna bandaríska árið 1974, þá 39 ára. Sjá einnig: Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Federer hefur fjórum sinnum unnið mótið í Ástralíu, síðast árið 2010. Hann hefur verið fjarverandi vegna hnémeiðsla undanfarna sex mánuði og kom inn í mótið í sautjánda sæti styrkleikalistans í einliðaleik karla. Bæði Federer og Wawrinka tóku sér leikhlé í morgun til að fá aðhlynningu vegna meiðsla sinna en náðu þó að klára viðureignina sem tók alls þrjár klukkustundir og fimm mínútur. Federer vann fyrstu tvö settin í leiknum en gaf svo eftir. Hann náði sér svo aftur á strik og var sterkari á lokakaflanum. Hann mætir annað hvort Rafael Nadal, sem er einnig að koma til baka eftir erfið meiðsli, eða Grigor Dimitrov í úrslitunum á sunnudag. Tennis Tengdar fréttir Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Sjá meira
Roger Federer er kominn áfram í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Þar stefnir hann að því að vinna sinn átjánda titil á risamóti og þann fyrsta síðan 2012. Federer vann landa sinn frá Sviss, Stan Wawrinka, í frábærri fimm setta viðureign í morgun, 7-5, 6-3, 1-6, 4-6 og 6-3. Roger Federer er 35 ára og einn allra sigursælasti tenniskappi allra tíma. En hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár, til að mynda vegna meiðsla, og er elsti maðurinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti síðan að Ken Rosewall komst í úrslit opna bandaríska árið 1974, þá 39 ára. Sjá einnig: Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Federer hefur fjórum sinnum unnið mótið í Ástralíu, síðast árið 2010. Hann hefur verið fjarverandi vegna hnémeiðsla undanfarna sex mánuði og kom inn í mótið í sautjánda sæti styrkleikalistans í einliðaleik karla. Bæði Federer og Wawrinka tóku sér leikhlé í morgun til að fá aðhlynningu vegna meiðsla sinna en náðu þó að klára viðureignina sem tók alls þrjár klukkustundir og fimm mínútur. Federer vann fyrstu tvö settin í leiknum en gaf svo eftir. Hann náði sér svo aftur á strik og var sterkari á lokakaflanum. Hann mætir annað hvort Rafael Nadal, sem er einnig að koma til baka eftir erfið meiðsli, eða Grigor Dimitrov í úrslitunum á sunnudag.
Tennis Tengdar fréttir Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Körfubolti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Fótbolti Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Körfubolti Fleiri fréttir Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur Frederik Schram fundinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Lést á leiðinni á æfingu Dagskráin: Kemst Ármann upp í Bónus deildina? „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Nýi páfinn er mikill íþróttaáhugamaður „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Tottenham einu skrefi nær titli eftir sigur í norður Noregi Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Alfons mættur til norður Noregs til að styðja gömlu félagana á móti Tottenham Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Sjá meira
Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57
Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30
Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30
Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30