Dinart: Leikir gegn Íslandi alltaf sérstakir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2017 09:23 Didier Dinart, þjálfari franska landsliðsins. Vísir/Getty Ísland mætir Frakklandi í 16-liða úrslitunum á HM á laugardag en leikurinn fer fram í Lille. Didier Dinart er landsliðsþjálfari Frakklands en hann er á sínu fyrsta stórmóti með liðið sem aðalþjálfari. Hann var lengi lykilmaður í ógnarsterkri vörn Frakklands og hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Claude Onesta, fyrrum landsliðsþjálfara. Dinart þekkir því afar vel til íslenska liðsins. Hann var í liðinu þegar Frakkar urðu Ólympíumeistarar í Peking árið 2008, eftir að hafa unnið Ísland í úrslitaleik. Sjá einnig: Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Frakkar urðu sömuleiðis Evrópumeistarar tveimur árum síðar og lögðu þá Íslendinga að velli í undanúrslitum. Ísland vann bronsverðlaun á því móti. „Íslendingar eru með kraftmikla leikmenn og þekkja okkur vel. Leikir gegn Íslandi eru alltaf svolítið sérstakir,“ sagði hann í samtali við franska fjölmiðla í gær. „Við ætlum ekki að kvarta. Við vitum allir að það hefur enginn efni á að gera mistök þegar útsláttarkeppnin er hafin.“ Fyrir leikina í gær kom til greina að Frakkland myndi mæta Íslandi, Makedóníu eða Túnis í 16-liða úrslitunum. Hver af þeim er erfiðasti andstæðingurinn, að mati Dinart? „Erfiðasta liðið er Ísland því það eru alltaf jafnir leikir gegn Íslandi. En árin líða og liðin breytast með tíð og tíma.“ „Franska liðið verður að einbeita sér að sjálfu sér. Við munum ekki örvænta og undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Gefa 200 prósent í hann. Ef að liðið spilar eins og það á að gera og leikmenn sinna sínum hlutverkum þá ætti allt saman að fara vel.“ Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35 Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Ísland mætir Frakklandi í 16-liða úrslitunum á HM á laugardag en leikurinn fer fram í Lille. Didier Dinart er landsliðsþjálfari Frakklands en hann er á sínu fyrsta stórmóti með liðið sem aðalþjálfari. Hann var lengi lykilmaður í ógnarsterkri vörn Frakklands og hefur síðustu ár verið aðstoðarþjálfari Claude Onesta, fyrrum landsliðsþjálfara. Dinart þekkir því afar vel til íslenska liðsins. Hann var í liðinu þegar Frakkar urðu Ólympíumeistarar í Peking árið 2008, eftir að hafa unnið Ísland í úrslitaleik. Sjá einnig: Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Frakkar urðu sömuleiðis Evrópumeistarar tveimur árum síðar og lögðu þá Íslendinga að velli í undanúrslitum. Ísland vann bronsverðlaun á því móti. „Íslendingar eru með kraftmikla leikmenn og þekkja okkur vel. Leikir gegn Íslandi eru alltaf svolítið sérstakir,“ sagði hann í samtali við franska fjölmiðla í gær. „Við ætlum ekki að kvarta. Við vitum allir að það hefur enginn efni á að gera mistök þegar útsláttarkeppnin er hafin.“ Fyrir leikina í gær kom til greina að Frakkland myndi mæta Íslandi, Makedóníu eða Túnis í 16-liða úrslitunum. Hver af þeim er erfiðasti andstæðingurinn, að mati Dinart? „Erfiðasta liðið er Ísland því það eru alltaf jafnir leikir gegn Íslandi. En árin líða og liðin breytast með tíð og tíma.“ „Franska liðið verður að einbeita sér að sjálfu sér. Við munum ekki örvænta og undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Gefa 200 prósent í hann. Ef að liðið spilar eins og það á að gera og leikmenn sinna sínum hlutverkum þá ætti allt saman að fara vel.“
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29 Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35 Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Geir: Var á leið að borðinu að taka leikhlé "Akkúrat núna er ég ókátur með að hafa ekki unnið,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en þó svo lið hans hafi kastað frá sér sigrinum er það komið í 16-liða úrslit. 19. janúar 2017 19:29
Ísland mætir Frakklandi í Lille | Aðsóknarmet mögulega slegið Leikur í 16-liða úrslitum gegn heimamönnum í Frakklandi á troðfullum velli. 19. janúar 2017 18:35
Andlegt hrun á lokakaflanum Strákarnir okkar náðu markmiði sínu að komast í 16-liða úrslit á HM en sú niðurstaða var ansi bitur eftir að liðið kastaði frá sér sigri gegn Makedóníu. 20. janúar 2017 06:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti