Hiti í Framlengingunni: Vandamálið eru dómararnir sem halda að þeir séu rosalega góðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. febrúar 2017 06:00 Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Það er oftar en ekki heitt í kolunum í þessum dagskrárlið og sú varð raunin í þættinum á föstudaginn þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson fóru mikinn. Jóni Halldóri var sérstaklega mikið niðri fyrir þegar rætt var um dómgæsluna í vetur. Jón Halldór, sem er fyrrverandi dómari, er ekki sáttur með frammistöðu margra dómara í vetur. „Dómgæslan er í frjálsu falli. Mér finnst hún léleg,“ sagði Jón Halldór sem er þó ekki ósáttur við frammistöðu ungu dómaranna sem eru að stíga sín fyrstu skref í efstu deild. „Þessir ungu strákar sem eru að koma inn í dómgæsluna eru ekki vandamálið. Það eru gaurarnir sem halda að þeir séu rosalega góðir. Þeir eru að skemma þetta. Þeir horfa bara á sjálfa sig og halda að þeir séu guð allmáttugur, mæta í leiki og dæma eins og fávitar. Það er ekkert gert í því,“ sagði Jón Halldór. „Einu kallarnir sem eru að gera eitthvað eru nýju gaurarnir og bestu dómararnir.“ Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm málefni. Það er oftar en ekki heitt í kolunum í þessum dagskrárlið og sú varð raunin í þættinum á föstudaginn þar sem þeir Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson fóru mikinn. Jóni Halldóri var sérstaklega mikið niðri fyrir þegar rætt var um dómgæsluna í vetur. Jón Halldór, sem er fyrrverandi dómari, er ekki sáttur með frammistöðu margra dómara í vetur. „Dómgæslan er í frjálsu falli. Mér finnst hún léleg,“ sagði Jón Halldór sem er þó ekki ósáttur við frammistöðu ungu dómaranna sem eru að stíga sín fyrstu skref í efstu deild. „Þessir ungu strákar sem eru að koma inn í dómgæsluna eru ekki vandamálið. Það eru gaurarnir sem halda að þeir séu rosalega góðir. Þeir eru að skemma þetta. Þeir horfa bara á sjálfa sig og halda að þeir séu guð allmáttugur, mæta í leiki og dæma eins og fávitar. Það er ekkert gert í því,“ sagði Jón Halldór. „Einu kallarnir sem eru að gera eitthvað eru nýju gaurarnir og bestu dómararnir.“ Framlenginguna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30 Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30 Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 21:30
Odunsi byrjaður að heilla sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds Eftir erfiða byrjun er Anthony Odunsi, erlendur leikmaður Stjörnunnar, allur að koma til. 18. febrúar 2017 23:30
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15