Conor grét í sturtunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. febrúar 2017 13:30 Conor og unnusta hans, Dee Devlin, eftir að Conor vann sitt fyrsta belti í júlí árið 2015. Þau fóru svo í sturtu saman þar sem Conor grét af gleði. vísir/getty Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. GQ spyr hann út í hvaða dýr hann elskar og líka hvenær hann grét síðast. „Það var líklega þegar ég vann minn fyrsta titil hjá UFC. Ég ferðaðist um allan heiminn í aðdraganda bardagans og vann svo á endanum. Ég var í sturtunni með kærustunni minni og þá byrjaði ég að gráta,“ sagði Conor við GQ. „Ég hef sem betur fer verið svo lánsamur að hafa ekki þurft að gráta út af einhverju sorglegu. Ég er mjög ánægður með það.“ GQ hafði einnig mikinn áhuga á því hver væri hans uppáhalds rómantíska gamanmynd. „Það er líklega Scarface. Ást Tony á peningum var stórkostleg. Svo sannarlega falleg ástarsaga,“ segir Conor léttur en hvað hræðist hann mest? „Það eru allir einhvern tímann hræddir. Það er ekkert klikkað í gangi hjá mér eins og ég sé hræddur við trúða eða álíka. Ég reyni að halda mér frá öllu óttaslegnu og get ekki leyft mér slíkt í mínum bransa. MMA Tengdar fréttir Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sjá meira
Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. GQ spyr hann út í hvaða dýr hann elskar og líka hvenær hann grét síðast. „Það var líklega þegar ég vann minn fyrsta titil hjá UFC. Ég ferðaðist um allan heiminn í aðdraganda bardagans og vann svo á endanum. Ég var í sturtunni með kærustunni minni og þá byrjaði ég að gráta,“ sagði Conor við GQ. „Ég hef sem betur fer verið svo lánsamur að hafa ekki þurft að gráta út af einhverju sorglegu. Ég er mjög ánægður með það.“ GQ hafði einnig mikinn áhuga á því hver væri hans uppáhalds rómantíska gamanmynd. „Það er líklega Scarface. Ást Tony á peningum var stórkostleg. Svo sannarlega falleg ástarsaga,“ segir Conor léttur en hvað hræðist hann mest? „Það eru allir einhvern tímann hræddir. Það er ekkert klikkað í gangi hjá mér eins og ég sé hræddur við trúða eða álíka. Ég reyni að halda mér frá öllu óttaslegnu og get ekki leyft mér slíkt í mínum bransa.
MMA Tengdar fréttir Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sjá meira
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00