Fyrirliðarnir fengu ekki að vera með regnbogafyrirliðabönd í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. febrúar 2017 14:46 Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, sækir hér að marki Hauka í gær. Fyrir aftan hana er svo María Karlsdóttir, fyrirliði Hauka. Þær voru ekki með nein fyrirliðabönd í leik gærdagsins. vísir/hanna Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Frá þessu er greint á vefnum gayiceland.is. Þar kemur fram að stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands, Hafdís Hinriksdóttir, hafi fært fyrirliðum liðanna fjögurra fyrirliðaböndin fyrir leik. Samkvæmt reglum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þá mega fyrirliðaböndin aðeins vera í einum lit. Því var tekið fyrir þetta. „Þessi regla er svona til að koma í veg fyrir pólitískan áróður á fyrirliðaböndunum en við áttum samt aldrei von á því að einhver myndi setja sig upp á móti þessu á Íslandi,“ segir Hafdís við gayiceland.is. Leikmannasamtökin vonast til þess að karlaliðin í dag muni setja upp fyrirliðaböndin og sendi þar með út sterk skilaboð í íþróttaheiminn. Umræðan um regnbogafyrirliðaböndin kom fyrst upp á EM árið 2016 er Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska ladnsliðsins, og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, ætluðu að vera með böndin á EM. Þeim var meinað að bera böndin. Guðjón Valur var aftur á móti með regnbogafánann á skónum sínum á HM í Frakklandi í janúar og voru engar athugasemdir gerðar við það. Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Fyrirliðarnir í undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í gær fengu ekki leyfi til þess að vera með regnbogafyrirliðabönd í leikjum gærdagsins í Laugardalshöll. Frá þessu er greint á vefnum gayiceland.is. Þar kemur fram að stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands, Hafdís Hinriksdóttir, hafi fært fyrirliðum liðanna fjögurra fyrirliðaböndin fyrir leik. Samkvæmt reglum Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þá mega fyrirliðaböndin aðeins vera í einum lit. Því var tekið fyrir þetta. „Þessi regla er svona til að koma í veg fyrir pólitískan áróður á fyrirliðaböndunum en við áttum samt aldrei von á því að einhver myndi setja sig upp á móti þessu á Íslandi,“ segir Hafdís við gayiceland.is. Leikmannasamtökin vonast til þess að karlaliðin í dag muni setja upp fyrirliðaböndin og sendi þar með út sterk skilaboð í íþróttaheiminn. Umræðan um regnbogafyrirliðaböndin kom fyrst upp á EM árið 2016 er Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska ladnsliðsins, og Bjarte Myrhol, fyrirliði Noregs, ætluðu að vera með böndin á EM. Þeim var meinað að bera böndin. Guðjón Valur var aftur á móti með regnbogafánann á skónum sínum á HM í Frakklandi í janúar og voru engar athugasemdir gerðar við það.
Olís-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira