Andrea opnar með pompi og pragt á Laugaveginum Ritstjórn skrifar 22. febrúar 2017 10:00 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flestum íslenskum tískuunnendum vel kunn en hún hefur rekið verslun undir eigin nafni í Hafnafirðinum í mörg ár. Nú er hún hins vegar búin að færa út kvíarnar og opnaði um helgina verslun á Laugaveginum í 101 Reykjavík. Að því tilefni blés Andrea til opnunarteiti þar sem fjölmargir lögðu leið sína og fögnuðu með henni. Verslunin er staðsett á Laugavegi 72. Verslunin sjálf var svo stútfull af glænýjum sumarvörum eins og sjá má þessum myndum eftir ljósmyndarann Aldísi Pálsdóttur.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour