Forstjóri og stjórnarformaður kaupa í Nýherja og bréfin hækka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2017 11:58 Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja. Vísir/Vilhelm Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, keypti í morgun hluti í félaginu fyrir 5,4 milljónir króna. Hlutabréf í Nýherja hafa í kjölfarið hækkað eftir miklar lækkanir í gær. Þá keypti Round Frame Investments, félag í helmingseigu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns Nýherja einnig bréf í fyrirtækinu í morgun. Alls keypti hann 700 þúsund hluti fyrir 18,9 milljónir. Þegar þetta er skrifað hafa hlutabréf í Nýherja hækkað um 7,63 prósent í 114 milljón króna viðskiptum. Finnur og Ívar keyptu hlutabréfin á genginu 27. Hlutabréf Nýherja lækkuðu mikið í gær, um rúmlega 14 prósent, eftir að Gunnar Már Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs fyrirtækisins seldi stærstan hluta eignarhluta hans í Nýherja. Tengdar fréttir Hátt fall hjá N1 og Nýherja í Kauphöllinni Verð á bréfum í félögunum tveimur hefur fallið um 12 og 14 prósent það sem af er degi. 6. mars 2017 14:09 Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15. febrúar 2017 08:00 Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31. janúar 2017 18:26 Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Finnur Oddsson, forstjóri Nýherja, keypti í morgun hluti í félaginu fyrir 5,4 milljónir króna. Hlutabréf í Nýherja hafa í kjölfarið hækkað eftir miklar lækkanir í gær. Þá keypti Round Frame Investments, félag í helmingseigu Ívars Kristjánssonar, stjórnarformanns Nýherja einnig bréf í fyrirtækinu í morgun. Alls keypti hann 700 þúsund hluti fyrir 18,9 milljónir. Þegar þetta er skrifað hafa hlutabréf í Nýherja hækkað um 7,63 prósent í 114 milljón króna viðskiptum. Finnur og Ívar keyptu hlutabréfin á genginu 27. Hlutabréf Nýherja lækkuðu mikið í gær, um rúmlega 14 prósent, eftir að Gunnar Már Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs fyrirtækisins seldi stærstan hluta eignarhluta hans í Nýherja.
Tengdar fréttir Hátt fall hjá N1 og Nýherja í Kauphöllinni Verð á bréfum í félögunum tveimur hefur fallið um 12 og 14 prósent það sem af er degi. 6. mars 2017 14:09 Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15. febrúar 2017 08:00 Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31. janúar 2017 18:26 Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22. febrúar 2017 16:23 Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Siggi til Varist Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Sjá meira
Hátt fall hjá N1 og Nýherja í Kauphöllinni Verð á bréfum í félögunum tveimur hefur fallið um 12 og 14 prósent það sem af er degi. 6. mars 2017 14:09
Helgi Magnússon í hóp stærstu hluthafa Nýherja Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, er kominn í hóp stærstu hluthafa Nýherja með 1,3 prósenta hlut. 15. febrúar 2017 08:00
Tekjur jukust um 11 prósent á einu besta rekstrarári í sögu Nýherja Tekjur Nýherjasamstæðunnar námu rúmlega 4,2 milljörðum króna á síðasta ársfjórðungi 2016 og jukust um 15,5 prósent frá sama tímabili árið áður. Samtals voru tekjur fyrirtækisins nærri fimmtán milljarðar á árinu 2016 og hækkuðu um ellefu prósent á milli ára. Þá var hagnaður ársins 383 milljónir og jókst um 55 milljónir frá fyrra ári. 31. janúar 2017 18:26
Bréf Nýherja halda áfram að hækka Hlutabréf í upplýsingatæknifyrirtækinu Nýherja hækkuðu um 3,7 prósent í dag. Þau hafa því farið upp um 26 prósent frá síðustu mánaðamótum eða síðan fyrirtækið birti uppgjör sitt fyrir 2016. 22. febrúar 2017 16:23