Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour